Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1982, Blaðsíða 144

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1982, Blaðsíða 144
140 MULAÞING á Álftanesi með viðkomu á 11 stöðum, aðallega hjá sýsluinönnum. Er póstinum ætlað að fara þetta á 31 degi og eru það því rúmlega tveir mánuðir sem hann er í ferðinni. Yesturlandspósti er ætlaður tveim dögum styttri tími í ferðina. Hann fer frá Isafirði með þorpum, við- komustaðir taldir sjö að Bessastöðum og eru honum ætlaðir nærri tveir mánuðir í ferðina. Suðurlandspóstur fer frá Bessastöðum austur að Móeiðarhvoli í Rangárvallasýslu og hefur sjö viðkomustaði. Mætir á Móeiðarhvoli Austurlandspósti sem á að koma með póst úr Skaftafells- sýslum og snúa svo báðir sömu leið til baka. Þeim eru ætlaðir 24 dagar í ferðina. Auk þess var gert ráð fyrir aukapóstum er færu um Stranda- sýslu og Snæfellsnessýslu, einnig einhverjum aukapóstum um Austur- og Norðausturlandið. Laun aðalpóstanna, þ'eirra sem lengst áttu að fara, skyldu vera 24 ríkisdalir í árslaun, þ. e. 48 krónur, og eftir 12 ára dygga þjónustu máttu þeir vænta þriggja ríkisdala eftirlauna er þeir gerðust aldurhnignir. Svo lítur út að ekki hafi verið um annan flutning en bréf að ræða, því að fyrst og um nokkur ár átti pósturinn aðeins að hafa hliðartösku, og ef hann þurfti eða vildi hafa hest varð hann að kosta hann sjálfur. Þróun póstmálanna hefur gengið hægt, því að eftir 100 ár voru aðeins átta aðalpóstferðir um landið og aukapóstferð í sumar sveitir ekki fyrr en 10 árum síðar, t. d. talið að póstferðir til Seyðisfjarðar og Norðfjarð- ar hafi byrjað 1892 eða um 100 árum eftir að fyrstu póstflutningar kostaðir af almannafé hófust á íslandi. Eftir þeim gögnum sem ég hef tiltæk að dæma hafði Kjartan Péturs- son bóndi í Eskifjarðarseli póstferðir til Seyðisfjarðar og Norðfjarðar árin 1892-1897, og ég hef rökstuddan grun um að fyrst hafi hann farið Eskifjarðarheiði til Egilsstaða og Fjarðarheiði til Seyðisfjarðar og sömu leið til baka, og þá líklega sex ferðir á ári, þ. e. aðeins yfír vetrarmánuð- ina. Svo er að sjá að 1897 verði hlé á póstferðum þarna, því að árið 1901-1903 er Kjartan Pétursson aftur talinn póstur á þessum sömu leiðum. Þó leyfi ég mér að geta þess til að þá hafi hann ekki farið til Egilsstaða, heldur aðeins til Seyðisfjarðar og leiðin þá verið Eskifjarðar- heiði - Jökull (eða Fönn sem sumir kalla) - Mjóafjarðarheiði - Gagn- heiði og þaðan niður á Fjarðarheiði og til Seyðisfjarðar og sömu leið til baka. Það er tvennt sem bendir til þess að Kjartan hafi ekki farið um Egilsstaði. I fyrsta lagi hefur Jón Bergsson á Egilsstöðum eða maður frá honum póstferðir frá Egilsstöðum á Seyðisfjörð árið 1901 og lengur, og það var því ekki ástæða fyrir annan póst að fara sömu leið, og í öðru lagi var Kjartan vel kunnugur áðurnefndri leið, m. a. oft búinn að fara með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.