Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1982, Blaðsíða 70

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1982, Blaðsíða 70
66 MULAÞING Við höfðum ekki ætlað okkur að taka féð heim að svo stöddu og bar einkum tvennt til: í fyrsta lagi var óvenjulegt á þessu tímabili að harð- indi gerði um þetta leyti árs, og áttu menn harla litla von á slíku, og í öðru lagi stóð svo á að við áttum lítið hey heima. Aftur á móti áttum við mikið hey úti á Skálanesi og inni í Vík. Nú var það vitað mál að féð hafði dreift sér í fjörurnar óðar en farið var frá því, en þar var því stór hætta búin vegna uppgangandi brims. Hér stóð líka svo á að stórstreymt var og því auðsætt að brim gengi mjög hátt um flóð. Þetta kvöld var háflóð kiukkan sex tii sjö. Var því orðið of seint að fara tii að Bjarga fénu fyrir það flóð en klukkan tíu um kvöldið lögðum við Olafur af stað út á Skálanes. Þá var komið ofsa norðaustan- veður með feikna snjókomu. Við fórum upp svo nefndan Rauðatind og upp á Skálanesheiði þar sem skriðurnar voru langt yfir það að vera ófærar. Snjókoman var of- boðsleg og sú langmesta sem ég hef vitað. Eg ætla ekki að reyna að lýsa henni. Slíkt veður geta þeir einir gert sér í hugarlund er sjálfir hafa reynt það. Þegar við komum úteftir var náttúriega hver einasta kind í fjörunum. Það lá því fyrir að reyna að ná fénu þaðan en útiitið var vægast sagt ekki glæsilegt. Fannfergið var orðið þvílíkt að mér fannst í fyrstu sem hér væri um vonlaust verk að ræða. Orðið var slétt af ölium bökkum og niður í fjörur og bylurinn svo svartur sem verst gerist á þorra. Á Skála- nestanganum er rétt og var ætlun okkar að koma fénu í hana. Fórum við nú að reyna að ná fénu úr fjörunum og gekk það ærið erfiðlega því þótt troðin væri slóð í bakkana mátti svo heita að hana fyllti jafnóðum. Við tókum fyrst það fé sem var í fjörunum heima tii á nesinu. Urðum við að fara með hvern hóp fyrir sig í réttina, því ekki var viðlit að skilja við kind eftir að upp á bakka var komið vegna veðurofsans, hana hefði óðar hrakið fyrir bakkana og á kaf í fönnina. Síðan fórum við úteftir og náðum fénu úr fjörunum utan til á nesinu og rákum í réttina. A einum stað á þeirri leið gengur vik upp í bakkana og upp frá því allmikii lægð sem orðin var full af snjó. I fénu, sem kom utan af nesinu, var forystusauður og rann hann á undan því heim nesið. En vegna veðurofsans og dimmunnar hafði hann ekki varað sig á lægðinni heldur lent beint í hana og áfram í sjóinn. Við svipuðumst um eftir honum nokkra stund en urðum einskis varir og hefur ekki til hans spurst síðan. Eftir þetta rákum við féð heim nesið þótt seint gengi og komum því í réttina. Er því var lokið var klukkan orðin fjögur um nóttina. Það hafði verið ætlun okkar að fara einnig
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað: 12. hefti (01.01.1982)
https://timarit.is/issue/387216

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

12. hefti (01.01.1982)

Aðgerðir: