Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1982, Blaðsíða 194

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1982, Blaðsíða 194
190 MÚLAÞING fjölskylda á sama stað 1850 og áfram að viðbættum fleiri börnum þeirra tijóna uppkomnum, m. a. Hendrik Henkel 28 ára 1851. I hreppsbók kemur í ljós, að fyrst er lagt aukaútsvar á verslun og faktor 1849, tilgreind Petræusar og Thomsens verslun með 80 fiska í útsvarið og faktorinn St.b. með 5 fiska. Arið 1851 sest Jón Arnesen að á Vestdals- eyri og líka beykir á hans vegum, Jakob Liljendal, alls 26 manns í þessum tveim verslunarheimilum, fullorðnir og börn. Löngu áður var verslun á Hánefsstaðaeyri, fyrsta verslun við Seyðisfjörð, og þá lærðu rnenn fyrst að meta Seyðisfjörð sem hagkvæman verslunarstað fyrir Hérað og reyndar miklu stærra svæði, Loðmundarfjörð, Borgarfjörð, Mjóafjörð og ef til vill Norðfjörð. A. m. k. sjóleiðin var skárri frá Norð- firði þangað en til Eskifjarðar. Klyfjaflutningar yfir Fjarðarheiði voru víst enginn sældarkostur fyrir um það bil 100 árum. Því til sönnunar er best að birta hér leiðarlýsingu frá árinu 1887. Hún er í Austra sama ár bls. 59 og eftir einhvern G. S. Þeir voru ekkert fyrir það að skrifa undir nafni, sem sendu elsta Austra greinar til birtingar, en lýsingin er á þessa leið: ,,Það mun enginn geta ímyndað sér, sem fer yfir fjallveginn á milli Seyðisfjarðar og Héraðs að það sé þjóðvegur, sem jafnmikil umferð er yfir, óhætt er að fullyrða að hvergi á Austurlandi er önnur eins umferð yfir fjallveg og þar. Þessu fylgir svo mikill ókostur að þess mun ekki finnast dæmi, því vegurinn yfir Fjarðarheiði er að kalla ófær, maður getur álitið að þar megi klöngrast með lausa hesta. Þar eru ófærar forarkeldur og hvergi sést brú1, því þó þær hafi verið hlaðnar, þá eru þær eyðilagðar af vatnsgangi. Niður í Stöfum er sumstaðar farið eftir klappa- stöllum bröttum og sniðhallt í klettum, og þess á milli eru djúpar götur fullar með stórgrýti sem veltur ofan í þær á vorin í leysingum. Aðgjörð á vegi þar nú sem stendur er alls engin, en nokkrum sinnum mun vera búið að gjöra við veg þar og miklir peningar eyddir — en allt til einsk- is.“ Og höfundur bætir við: ,,Það er óneitanlegt, að miklu auðveldara er að leggja góðan veg um Fagradal en allar leiðir aðrar frá Héraðinu til sjóar, en það mælir margt á móti því að það geti verið eins þægilegt eins og að sækja verslun á Seyðisfjörð. 1 Upphlaðnar traðir yfir mýrar nefndust brýr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.