Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1982, Blaðsíða 33

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1982, Blaðsíða 33
MULAÞING 31 þessum tíma þar sem fáir áttu fyrir síðasta andvarpi. Hann vitjaði oft sjúkra og var natinn við það. Best gæti ég trúað því að hann hafi verið fæddur læknir. Kona hans var vel látin en naut sín ekki vegna heilsu- leysis. í skólanum var dansað svo oft sem því varð við komið og þar af fékk ég snúninginn eins og flest annað sem til menningar horfði. Feimnin og óttinn við ungar stúlkur rénaði, þótt enn væri ég ekki laus úr álögum sveitamannsins. Fyrst í stað þorði ég vart að snerta þessar hugljúfu verur og því síður að hafda þeim fast upp að mér, þá færu kannski öll líffæri í gang. Þetta iagaðist þó smám saman eins og annað í sköpunar- sögunni, þó allir tilburðir væru í lausu lofti reyndi ég þó í sveiflum að halla mér að vanga dömunnar líkt og í ógáti. Fyndi ég einhverja sam- svörun jókst hallinn eftir ástæðum, en oft er ekki gott að reikna þessa samsvörun út. Vangadans var þá mikið í tísku, kaliaður „volg svið“ og síst gaf hann hinum gömlu sviðum eftir. Sumir eldri frændur mínir sögðu mér heillandi sögur af ástafari sínu, sem ég að einhverju trúði en skorti tækni til hagnýtingar. Þegar ég síðar las sögur Vellygna-Bjarna þekkti ég ættina. Þetta var mér þó einhver styrkur, þótt ekki náfgaðist koss. Þrátt fyrir afft ólgaði blóðið í æðunum, hugarheimar lukust upp og tilfinningarnar stóðu á öndinni fíkt og efdur væri laus innra. Þessi vera mín á Borgarfirði þá var að mestu bundin frændliði mínu, svonefndri Steinsætt, börnum Steins á Borg. Þar að auki kynntist ég mörgum öðrum og hafði spurnir af fólki. Eg var snemma nasvís á fófk með aðrar venjur og ýmiskonar persónufeika, sem ég hafði ekki áður kynnst. 1 Njarðvíkurætt hinni yngri var mikiff menningararfur. Sigurður faðir Steins afa míns átti mikið og gott bókasafn, sem að mestu mun hafa gengið til Jóns fræðimanns bróður Steins, sem tahnn var höfuð ættarinnar, og bækur þessar gengu svo á milli tif lestrar. Þessar bækur voru bæði á íslensku og Norðurlandamálum. Eg hef orð Þorbjargar Steinsdóttur fyrir því að Jón, Sigurður og Steinn hafi fesið Norðurlanda- málin. Hún sagði að faðir sinn hefði lesið upphátt úr þeim málum og þýtt jafnóðum. A þessum tíma bjó svo að segja ölf ættin í Njarðvík, en nú bjuggu fjögur systkini móður minnar á Bakkagerði, Sigurður á Bakka, Áslaug á Bólum, Þórhaffa á Hól og Árni í Bakkakoti. Olf voru þau systkinin talin vef gefín en ófík í mörgu. Sigurður og Áslaug voru mjög hfédræg og bfönduðu sér lítt í máf manna. Þórhalla var mikilf skörungur og segja mátti að orð hennar án allrar frekju væru lögmáf á heimilinu og víðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.