Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1982, Blaðsíða 117

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1982, Blaðsíða 117
MÚLAÞING 113 VIII. Unglingakennsla Eftir að skólaskyldu lauk á 15. ári var ekki um annað að ræða lengi vel en að sækja áframhaldandi nám í önnur byggðarlög, t. d. héraðsskól- ana. Þó veit ég og hef vikið að því hér að framan að Guttormur Vigfús- son í Stöð kenndi unglingum. Móðir mín, Rósahnda Helgadóttir, segir mér að hún og jafnöldrur hennar hefðu sótt tíma í dönsku hjá Birni Jónssyni veturinn eftir að þær tóku fullnaðarpróf. Ymsar ástæður munu hafa valdið því að ekki var hafizt handa við að koma á skipulagðri unglingakennslu og þá fyrst og fremst fæð í árgöng- um og skortur á húsnæði. Fyrstu vísbendingu um að skólanefnd hafi íhugað þetta atriði er að finna í fundargerð frá 3. okt. 1948: „Björn Stefánsson vakti máls á því, að leitast væri fyrir um möguleika á að starfrækja unglingakennslu á Stöðvarfirði um þriggja mánaða tíma á komandi vetri. Var samþykkt að kynna sér hve margir unglingar í hreppnum myndu vilja taka þátt í slíku námi, og ef 10 eða fleiri unglingar óskuðu eftir þátttöku, væri leitast eftir að fá hæfan kennara.“ Ekki virðist þessi viðleitni hafa borið tilætlaðan árangur. Mánudaginn 10. sept. 1951 er svo eftirfarandi bókað á fundi skóla- nefndar, skólastjóra og formanns sóknarnefndar: „Fyrir fundinum lá bréf frá prófasti Suður-Múlasýslu til sóknarnefndar Stöðvarhrepps, þess efnis að hugsanlega væri nú tækifæri að fá prest fyrir Stöðvar- hrepp, sem jafnframt annaðist kennslu. Áleit skólanefndin æskilegt að sótt sé um að Stöðvarhreppur geti orðið sérstakt prestakall, einkum með tilliti til þess að tilvonandi prestur taki að sér unglingakennslu í byggðarlaginu. Rætt var um möguleika á að starfrækja unglingaskóla í hreppnum um 3ja mánaða tíma. Samþykkt að kanna hvort svo almenn- ur áhugi væri fyrir unglingakennslu að 10 nemendur óskuðu eftir kennslu, og þá að leita eftir því'að fá hæfan kennara." Það er þó ekki fyrr en vorið 1963 að tilraun er gerð til unglinga- kennslu. Svo segir í skólahaldsskýrslu fyrir 1962-1963: „Auk barna- fræðslunnar, sem framanrituð skýrsla tekur til, var starfræktur ungl- ingaskóli í 8 vikur frá V2 til 30/3. Kennslustundir voru 15 á viku, þar af kenndu fastakennarar skólans Runólfur Einarsson 6 stundir og Guðríð- ur Friðgeirsdóttir 3. Stundakennari Sigurbjörn Guttormsson kenndi 6 stundir á viku. Nemendur voru alls 8, þar af 4 er lokið höfðu fullnaðar- prófi og tóku þátt í öllum kennslustundum á viku hverri og 4 úr barna- Múlaþing 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.