Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Síða 7

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Síða 7
Fýsnin til fróðleiks og skrifta Ferðalangur fer um óbyggðir og gengur fram á gamla rúst eða bein. í huganum kvikna spumingar: Hverbyggði hér hús og til hvers? Eða: Hver átti þessi bein sem liggja hér og hvít- na í sólinni og hvaða erindi átti hann hingað? Ekki er ósennilegt að ferðalangurinn leiti skýringa strax og hann kemur til byggða eða geri að minnsta kosti einhverjum viðvart sem málið varðar. Aðrir una sér ekki hvíldar fyrr en botn hefúr fengist í málið. I sumar var grafíð í gamlar rústir í landi Geirsstaða í Tungu. Þegar rannsókninni lauk var búið að moka upp úr rústunum 60 tonnum af mold. Engir gripir fúndust og einungis tvö bein. Eftir stóðu veggjaleifar og gólfskánir. Þó er ekki óhugsandi að úr gólfskánunum þessum og veggjabrotunum megi lesa gmndvallampplýsingar varðandi upphaf kristni í landinu eins og fram kemur í grein Steinunnar Kristjánsdóttir sem birt er hér í heftinu. Það þarf mikla elju til að grafa Islandssöguna upp úr jörðinni en það er þó líklega eina leiðin sem við höfúm til að meta skrifaðar frásagnir um uppmna okkar og menningu. Það er frá fomleifafræðingum sem merkustu frétta er að vænta á næstu ámm. Það er í raun ástríða og þolgæði fornleifafræðings sem blasir við þeim sem lesa greinar Sigurðar Magnússonar frá Þórarinsstöðum í Seyðisfírði eða kynnast honum eftir öðrum leiðum. I ágúst sl. fómm við Sigurður á Tækniminjasafnið á Seyðisfírði til að skoða borð úr Sterling sem þar er geymt. Sigurður sér ekki lengur til að lesa og í einhverju hugsunarleysi vakti ég athygli hans á spjaldi þar sem stóð að borðið væri úr Sterling „sem strandaði við Brimnes 1922“. Hann varð æfúr og hóf leit í húsinu að einhverjum sem bæri ábyrgð á þessari fásinnu en eini starfsmaður safnsins hafði því miður lokast inni á klósettinu og óvíst að hann losnaði þaðan í bráð enda lásinn óbreyttur síðan á Wathnetímanum. Samt reyndi Sigurður að kalla leiðréttinguna inn um skráargatið. Fór svo að lokum að ég dró upp penna og strikaði yfír orðið Brimnes og skrifaði Sléttanes í staðinn. Það er nákvæmara. Einhverra hluta vegna minntu þessi viðbrögð Sigurðar mig á tvö bein og 60 tonn af mold eða það sem Jón Helgason segir í kvæðinu: lífskjörin önnur enjysnin til fróðleiks og skrifta fannst okkur báðum úr dustinu huganum lyfta. FNK 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.