Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Blaðsíða 17

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Blaðsíða 17
Sterlingsstrandið Fyrir réttinum mætti Egill Hrómundsson sjómaður [var háseti] til heimilis í Oðinsgötu [svo] 17 hér í bænum, 18 ára að aldri, og var áminntur um sannsögli. Var honum sýnt réttarskjal nr. 1 í þessu máli og kannast hann undir eiðstilboð við að hafa kynnt sér rækilega innihald þess og undirritað það síðan sjálfur. Kveður hann einnig undir eiðs- tilboð, það hafa inni að halda nákvæma, sanna og rétta skýrslu um það, sem fram hafi farið og máli skipti og sig engu hafa þar við að bæta. I réttinum er mættur O.G. Eyjólfsson kaupmaður fyrir vátryggingarfélagið „Danska Loyd”. Fyrir réttinum mætti Karl Markússon, áður bryti á Sterling, til heimilis á Frakka- stíg nr. 9 hér í bænum, 23 ára að aldri, og var áminntur um sannsögli. Að gefnu til- efni kveðst hann hafa vátryggt vistir um borð í Sterling hjá „Danske Loyd” fyrir 10.000 krónur. Kveðst hann ekki nú geta gefíð skýrslu um hve mikið tjón hann hafí beðið við strandið, því hann sé ekki búinn að semja lista yfír það sem hann hafí misst. Hann kveðst þess fullviss að vistimar hafi verið meira en 10.000 króna virði, því áður en hann hafí lagt á stað í ferðina hafí hann keypt hér vistir fyrir 7- 8.000 krónur auk vista þeirra, er hann átti í skipinu, er vom all miklar. Hann kveðst svo fljótt sem sér sé unnt mundu afhenda umboðsmanni félagsins lista yfír tap sitt. Upplesið, játað rétt bókað. Nú mætti Þórólfur Beck skipstjóri aftur fyrir réttinum og svaraði spumingum formanns sjódómsins um það hvers vegna hann hefði ekki minnkað ferðina á skipinu vegna þokunnar eftir að það beygði fyrir Dalatangann, á þá leið að skipið gæti farið 12 sjómílur á klukkustund [hlýtur að vera röng tala en talan 12 er í sjódómsbók. S.M.], svo það hefði ekki farið með fullri ferð. Hann kvað skipið láta miklu betur að stjórn með ca 9 milna ferð, en minni og auk þess hefði straumurinn þá borið meira úr leið. Hann kveður það sitt álit að hættan hefði engu minni verið og slysið viljað eins til fyrir því þótt ferð skipsins hefði verið minni. Upplesið, játað rétt bókað. Framburðir hinna yfirheyrðu vom af hinum mættu teknir jafngildir og eiðfestir væru. Sjóferðaprófinu lokið. Sjóréttinum slitið. (Orðrétt endurrit S.M.) Þórólfuy Beck, skipstjóri á Sterling. Myndin er úr Óðni. 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.