Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Side 40

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Side 40
Múlaþing amesflugum. Baggalútamir em hnöttóttir steinar, yfirleitt litlir og liggja í breiðu í ijallinu „líkt og möl í fjöru,“ segir Þórður Jónsson frá Borgarfirði og „efst í líparít- mynduninni innan um ljósgræna gjósku, og virðist af nógu að taka.“ (Hjörleifur Gutt- ormsson, Austfjarðafjöll 1974). Þorleifur Einarsson lýsir þeim í Jarðfrœði bls. 83: „Baggalútar (hreðjasteinar) em litlar kúlur, sem stundum em vaxnar saman í kerfi. Þeir em stundum holir að innan. Baggalútar fínnast á stöku stað í líparíti, og em þeir venjulega rauðir, gráir eða grænir á lit. Þeir em harðari en bergið í kring, svo að þeir veðrast fram og fínnast lausir á eyram eða í skriðum, t.d. í Loðmundarfirði, Alftavík og Húsavík eystra.“ Árið 1894 var Þorvaldur Thoroddsen hér á ferð og skrifar í Ferðabók III (útg. 1959) bls. 298: „Tindur þessi er að ofan ekki nema ör- mjó, tindótt egg og fram af henni þverhnípt flug, 400 m há niður í sjó. Sú hlið Álftavík- urtinds, sem snýr að efstu dalkvosinni upp af Álftavík, er slétt blágrýtisberg. Þar er ágætt bergmál, því hljóðbylgjumar kastast frá sléttum bergveggnum. Af eggjunum gengum við niður í Álftavíkurdalinn, það er dalskvompa lítil með töluverðum gróðri, og svo þaðan niður í hamrana, sem em fyrir framan dalskomna. Niður af þeim er bratt niður undir sjó, og aðeins lítið undirlendi fremst. I hömmm þessum og í brekkum niður af dalbotninum mætast basalt- og líp- arít-myndanir, líparít er þar neðra, en basalt ofan á. Álftavíkurtindurinn er eins samsett- ur, blágrýti efst, en líparít neðra upp fyrir miðju, og snúa þar ljósleitir líparíthamrar út að sjónum. Á samskeytunum milli þessara tveggja bergtegunda eru þykk lög af hinum kúlumynduðu steinum, sem kallaðir em baggalutar eða hreðjasteinar. Sumir em al- gerlega hnöttóttir, á stærð við byssukúlur, en flestir em svo gerðir, að þar sýnast margar kúlur vera vaxnar saman eða smákúlur út úr einni stórri. Sumar em holar og smáar og draugasteinskryppur innan í. Flestar em kúlumar úr kvarzi, er skiptist, svo að stein- þræðir ganga eins og geislar út frá einum miðpunkti. Að utan em kúlumar sumar rauðar, sumar grænar, en liturinn er aðeins bundinn við þunna skán, steinninn er hvítur að innan. Upp um þetta baggalúta-lag hafa margir basaltgangar brotizt, og tachylyt og perlusteinn er þar víða á takmörkunum.“ Bollok Ekkert er kunnugt um byggð í Álftavík ytri fyrr en 1829, en þó líkur fyrir byggð, orðrómur eða vitneskja sem kemur fram í Ferðabók Olaviusar, þar sem víkin er talin eyðibýli og tilgreind orsök þess: „Þar eð öll býlin em stórskemmd af skriðum og sjó- gangi.“ „Öll býlin“ er torskilið. Ef til vill er átt við býli í innri víkinni og tvíbýli í þeirri ytri, en hvort tveggja hæpið. Jörðin er ekki í tölu þeirra býla sem talin era hæf til ábúð- ar. Þetta er vísast mgl hjá Olaviusi að öðm leyti en því er lýtur að gmn eða óljósri vitn- eskju um fyrri byggð. Sá gmnur gæti verið studdur sýnilegum leifum veggja og jarð- raski auk orðróms um horfna byggð. Ann- ars læðast að grunsemdir um byggð á útnesj- um, fiskimannabyggð á heimildalitlum tíma, 15. og 16. öld og jafnvel lengur með- an frjáls skreiðarverkun var við lýði. Fisk- veiðar vom þá stundaðar á árabátum og að sjálfsögðu kappkostað að róa frá útnesjum þar sem skammt var á mið, byggja þar fiski- mannabýli, sem næst miðunum, hafa þar út- ver og jafnvel fjölskyldubýli þar sem gras- nyt var til staðar. Skálaömefni benda í þessa átt og sumstaðar ummerki órannsökuð. Á Austurlandi má benda á Skála á Langanesi, tvö Skálanes í Vopnafirði, Skála- 38
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.