Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Page 44

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Page 44
Múlaþing mestu án verslunar vegna þess hve útfamar eldabuskur voru við að hagnýta allt sem til féll af matföngum búanna, afurðum fjár og kúa - og fiski sem gott var að drýgja mat- föng með, en þó ekki óhjákvæmileg nauð- syn. Fé og nautgripir gáfu af sér fullar þarf- ir, en samt sem áður illt að hafa ekki kaup- staðarföng með og fisk. Eskimóamir í Grænlandi höfðu langtum þrengri lífs- ramma, en komust þó af að jafnaði. Eiríkur í Alftavík hafði ekki stórt bú. Árið 1850 eina kú, 26 ær, 10 sauði, 6 vetur- gamlar kindur og 26 lömb (gemlinga). Næsta ár vom kýmar 2, ær 34, sauðir 4, gemlingar 10, lömb 34 (lamb á á), og bæði árin bátur (úr hreppsbókum Borgarfjarðar). Fólkið hefur lifað að mestu á föngum lands og sjávar, nýjum, signum, söltuðum og hertum fiski og ef til vill selt fisk upp á Hér- að, en samgöngur þangað voru ekki auð- veldar, sjóflutningar til Loðmundarfjarðar eða Seyðisfjarðar þangað sem Héraðsmenn gátu vitjað hans. Fatnaður vísast heima- unninn, prjónaður og ofinn. Eiríkur greiddi 10 fiska í tíund og kotið var virt á 4 hundr- uð. Hreppsbækur sýna að hann var í tölu fátækustu bænda í Borgarfjarðarhreppi, og bendir það ekki til mikillar fiskverslunar við Héraðsmenn. Árið 1842 em sex í heim- ili, tíund 12 fiskar og bóndi sagður „bláfá- tækur.“ Þá veiddist vart svo að fallegt yrði í Álftavík og fisksala vart meiri en neinu nam. Um húsakynni er ekki kunnugt. Bæjar- og útihús hafa verið hlaðin úr torfi og grjóti eins og annars staðar og flestir viðir sjó- reknir, heyskapur lítill vegna lítilla slægna, fé sett á guð og gaddinn. Svörður var tek- inn upp í Húsavík, þar munu vera svokall- aðar Álftavíkursvarðargrafir, og eldsneytið flutt heim sjóleiðis (hlýtur að vera). Reka- smælki vafalaust brennt. Hestur var að sögn aldrei í Álftavík, en þó em þar tvö ör- nefni sem minna á hesta, Skjónuþúfa og Folaldabás. Líklega hafa öll vor verið heldur góð í fjallsskjólinu fyrir norðanáttinni og vetur mildari en víðast annars staðar þama suð- austan undir Álftavíkurfjallinu. Finnur Eiríksson var sóma- og dugnað- armaður. Hann var aðeins eitt ár skrifaður fyrir búinu í Álftavík, flutti að Seljamýri og þaðan að Búðareyri í Seyðisfirði. Þegar fjölskyldan flutti frá Álftavík vom eldri sambúðarhjónin, Eiríkur og Gróa, á áttræðisaldri, en Finnur rúmlega þrítugur og kona hans, Sigurlaug Sigurðardóttir úr Eiðaþinghá, á fimmtugsaldri. Þau áttu tvö böm saman og hún auk þess önnur tvö áður en hún tók saman við Finn. Sigurlaug var hálfsystir Benonís á Glettinganesi og böm þeirra Finns, Gróa og Sigurður. Árið 1856 fór Álftavík í eyði. Smávegis um aðra Álftvíkinga Næst setjast að í Álftavík árið 1857 Ól- afur Pétursson og Karólína Guttormsdóttir. Þau áttu tvær dætur saman og Karólína auk þess tvær aðrar. Einnig flytja þangað önnur hjón, Metúsalem bróðir Karólínu og Guð- rún Sigfúsdóttir frá Fannardal með þrjár dætur. Þau Ólafur og Karólína bjuggu síð- ar í Neshjáleigu. Ólafur gat búið til vísur, gerði eina um Guðmund Jónsson, síðar bú- andi í Álftavík, og tilefni það að Guðmund- ur hýddi á jólum niðursetningskonu er hjá honum var og Sólrún hét, kölluð Sóla. Tal- ið var að Guðmundur hefði verið við skál, sem hann átti vanda til, og Sóla illyrt. Vísa Ólafs var þannig: Gvendur dóna iðju ann eins og fól óvæginn. Mælt að Sólu hafi hann hýtt á jóladaginn. 42
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.