Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Qupperneq 71

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Qupperneq 71
Brot út ferðalýsingu í gamla daga nefndur motur. Ofan við höfuð konunnar var höggvið engilshöfuð og þar ofan við dauðagríma og stundaglas: þar á milli stóð: Hodie Mihi Cras Tibi1. Undir fótunum voru þrír hringir. I þeim ysta stóðu orðin: Et Qui Indigne Tractat Matrem Suam Ipsi Dedecori Est2, og í eða milli innri hringanna: Qvi Deferet Patrem Suum Pudifiet, (sjá Syr. 3. Cap.). í miðjum hringnum stóð stór fugl með fisk í nefí og ofan við höfuð hans bókstafurinn F. Með rönd steinsins stóð með gömlum stíl: Anno 1509. Laugar-daginn F. Hvíta Sunnu Viku kallaði Guð Hjedan til sijns Rijkis Heidarlega kvinnu Ulfheide Thorsteins Dottir. Drottenn Gud sie Hennar saal Nadugur Amen. Bak við forkirkjudymar stóð og í fullri líkamsstærð vel gert trélíkneski. Ekki gátu menn með fullri vissu sagt hvern það ætti að tákna en eftir því sem gamlir menn sögðu átti það að vera af kappa einum eða höfðingja, sem Þorkell hét. Eg held að í þessum fírði geti menn gert sér meiri mat en nú er raunin úr sel og aðskiljanlegum fiskategundum sem mikið er af hér. Þann 2. ágúst fór ég frá Vopnafirði og náði undir Smjörvatnsheiði en yfir hana lá leiðin daginn eftir og kom ég undir kvöld að Jökulsá á Brú. I henni er, eins og nöfnu hennar í Axarfírði, mjög grátt og gmggugt vatn; hún rennur í þröngu og djúpu gili. Em veggir þess úr blágrýti, alveg sléttir og nokkrir faðmar á hæð. Brú er hér yfír ána, 20 skrefa löng, en hún var orðin svo hrörleg að maður gekk ekki óttalaus yfir hana. Ný brú var enda smíðuð árið eftir, 1782. Ofar hafa menn farið yfír ána í körfu sem rann á strengdri taug og var hægt að draga hana fram og til baka. Þann 5. fór ég yfír Lagarfljót. Beggja vegna við það vaxa þeir hávöxnu og víðlendu skógar. Fljótið rennur lygnt og breitt eftir dal nokkxum og allar kringumstæður valda því að hér er einn byggilegasti staður á landinu. Þann 6. fómm við héðan niður á Eskifjörð og þann 7. komum við til Reyðarfjarðar kaupstaðar. Það er hér sem silfurbergið er að fínna en mér hafði einmitt verið uppálagt að skoða það og brjóta þar af sýnishom. Fallegir kalsedónar hafa fundist hér beggja vegna fjarðar og því dvaldi ég hér nokkum tíma svo mér gæfíst tækifæri til að skoða mig um eftir því sem veður leyfði. Þann 23. ágúst fór ég frá Reyðarfirði og kom þann 26. til Berufjarðar kaupstaðar en þar á höfninni, sem heitir Djúpivogur, lá skipið sem ég ætlaði að fara með heim. Nú hafði ég bæði tíma og tækifæri til að leita uppi alla mögulega hluti í hinum þremur ríkjum náttúrunnar. Það sjaldgæfasta, sérstaklega í steinaríkinu, hef ég fundið við þennan fjörð og þann næsta fyrir austan. Er getið um þessa fundi hvem á sínum stað [framar í bókinni]. Sláturtíðin stóð hér við höfnina þar til um miðjan október og þann 18. vomm við klárir til siglingar. Byr rann á þann 21. Léttum við þá akkerum og fórum frá Islandi. (Indriði Gíslason þýddi.) 1 I dag mér, á morgun þér (alkunnur latneskur talsháttur). Hallgrímur í Stóra-Sandfelli orliar þetta svo í grafskrift: 1 dag mitt endar skeið A morgun liggur leið að settu marki ber. lík máskefyrir þér. 2 Sá sem berföður sinn út verður sér til minnkunar og sá sem umgengst móður sína með óvirðingu er sjálfur heiðri sviptur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.