Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Síða 86

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Síða 86
Múlaþing sinni að Norðvesturleiðinni. Fox var síðar keypt af danska Kryoliðafélaginu og fór ár- um saman í ferðir til Iviktut á Grænlandi. Þegar því var lagt smíðaði félagið annað skip í þess stað og var nefnt „Fox II“. (Sal. 8, bls. 619) Þetta var í vor eða sumar þegar ég var að búast til að setja mig í stellingar og leggja í gotneska letrið sem ég var farinn að ryðga í. Þá vill svo til nú í júlí að vinur okkar Guðrúnar konu minnar, Eiríkur Eiríksson frá Dagverðargerði, kemur í sína árlegu sumarheimsókn. Einhvem tíma meðan hún stóð nefni ég við Eirík hina kostulegu lýsingu á séra Hjálmari í nefndum bókar- kafla og einnig Foxleiðangurinn. „Já“, segir Eiríkur, „það er frásögn af þessum leiðangri í Akureyrarblaðinu Norðra 1860 eftir Svein Skúlason, ritstjóra. Svo er löng frásögn í Oðni Þorsteins Gíslasonar einhvern tíma um 1930. Og Halldór Stefánsson nefnir leiðangurinn í bókinni Þættir úr sögu Möðrudals á Efra-Fjalli. Eg hugsaði með mér: „Aldrei verður ofsögum sagt af minninu hans Eiríks!“ Látum okkur fyrst athuga ffásagnimar sem hann vísaði á. Fréttin í Norðra Nú vill svo til að Norðri stendur í hillu hér í húsinu, svo að hæg reyndust heimatökin að fletta upp á árinu 1860. Þar er í septemberblaðinu á bls. 78-79 kafli sá sem hér er birtur og er úr fréttagrein sem nefnist „Ferðamenn útlendir“: En þeir ferðamennimir, er mest var í varið fyrir oss íslendinga vom þeir Tal. P. Shaffner ofursti frá Ameríku, sem 1854 flekk leyfisbrjef hjá stjóminni dönsku, til að leggja rafsegulþráð frá Ameríku yfir Grænland, Island og Færeyjar, og nú ferðaðist hjer um ásamt doktor Rae og lieutenent Th. v. Zeilau til að kynna sjer landslag hvar hentast mundi að leggja rafsegulþráðinn. Lesendum þessa blaós er það áður kunnugt, að hið stórkostlega fyrirtæki, að leggja rafsegulþráð beina leið frá írlandi til Vesturheims, er stórt fjelag hafði á hendur tekizt, var svo langt á leið komið, að þráðurinn var lagður, og menn þegar famir að nota hann. En innan skamms reyndist það, að vegalengdin og sjáfardýpið gjörðu það ómögulegt að koma fijettum með þessum þræði og skömmu síðar ónýttist þráðurinn eða slitnaði. Shaffner ofursti, sem hafði látið fyrirtæki sitt að leggja þráðinn hina nyrði leiðina, liggja í dái meðan á þessu stóð, þó að hann þykist alla tíð hafa verið sannfærður um, að ógjörlegt mundi reynast að leggja þráóinn hina leiðina, hóf nú málið á nýjan leik, og er hann nú í sumar að láta kanna leiðina bæði á sjó og á landi og ráðgjörir að leggja þráðinn að sumri. Með honum cr til að styrkja hann hinn nafnfrægi Skotlendingur doktor Rae, sem hefir farið fótgangandi yfir mikinn hluta af Skrælingjalöndum til að leita að Franklín, og á hann mikinn þátt í uppgötvunum þeim, sem nú em fengnar um afdrif hans og manna þeirra er með honum voru. Tvo menn sendi danska stjómin til að vera fyrir sína hönd við rannsókn þessa og em það Amljótur alþingismaður Olafsson og lieutenant Th. v. Zeilau. 84
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.