Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Blaðsíða 97

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Blaðsíða 97
„Austurland ég þrái þig“ að er ungur menntamaður, sem svo kveður á leið heim til Austurlands um sólstöður og Jónsmessu árið 1906, og ljóðið heitir „Á leið úr skóla”. Hann heitir Lárus Sigurjónsson og hefur fám dögum fyrr, þann 16. júní, lokið guðfræðiprófí frá Prestaskóla Islands með I. einkunn. Ekki mun þó hugur hans stefna til prestskapar að sinni því ráðinn er hann í að sigla til Danmerkur að hausti, stunda nám í Askov og búa sig þannig undir kennara- starf heima á Fróni. Ljóðið, sem honum verður á munni, er þögult um fram- tíðaráform hans, en það tjáir okkur fögnuð hans, að stórum áfanga loknum og ást á þeirri fósturjörð, er brosir við honum í sumarskrúða. En nú skulum við víkja um hríð úr götu þessa glaða, unga manns og láta hann einan um hugrenningar sínar og drauma á leið heim til Austurlands umvafmn birtu og fegurð sólmánaðarins 1906 en leita á vit ritaðra heimilda og prentaðra í þeirri von að fregna ögn af uppruna hans og högum. Hinn 10. desember árið 1817 fæðist búandi hjónum á Eyvindará í Eiðaþinghá sonur. Hjónin eru Stefán Jónsson og Sigríður Ingimundardóttir, síðar á Bergi, hjáleigu frá Egilsstöðum á Völlum. Tveimur dögum síðar er sveinn þessi vatni ausinn og hlýtur nafnið Jón í heilagri skím og það er að sjálfsögðu síra Björn Vigfússon á Eiðum sem veitir honum inngöngu í söfnuð kristinna manna. En nú skulum við færa okkur ögn um set á Héraði, víkja okkur um leið áratug fram í tímann, og líta við á prestsetrinu undir Ási í Fellum. Hinn 24. ágúst 1827 þiggur meybam, fætt tveim dögum fyrr, skírn af prestinum þar, síra Pétri Jónssyni, og hlýtur nöfnin Guðrún Lára. Móðir hennar heitir Katrín Þorleifsdóttir og er úr Reyðarfirði en faðirinn Þórður Guð- mundsson úr Fljótsdal, sonur Sögu- Guðmundar, ógift vinnuhjú á prestsetrinu. Einar prófastur Jónsson hinn ættfróði segir í fræðum sínum almenning hafa talið síra Pétur föður stúlkunnar og bætir við, að Guðrún Lára Þórðardóttir væri greindar- kona. En hvort sem Þórður vinnumaður var faðir bamsins eða ekki er það reynd, að leiðir hans og Katrínar Þorleifsdóttur lágu 95
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.