Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Síða 104

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Síða 104
Múlaþing Rís og brotnar boði þungur, brimsins hvítu lauðurtungur sleikja úrga urðarbrík. Bárur skyrpa möl úr munni, meitla, reka brimsleggjunni, inn í fjallið vog og vík. Lárus Sigurjónsson á ekki langa vist í foreldrahúsum, því ársgamall flyst hann til afa síns og ömmu Jóns Stefánssonar og Guðrúnar Láru Þórðardóttur í húsmennsku- vist þeirra á Hólalandi í Borgarfirði, að vísu talinn tveggja ára í skrá yfir brottvikna í prestþjónustubók Húsavíkurannexíu og sagður vikinn að Hólalandshjáleigu. Ars- gamall er hann, ekki er það véfangsmál, en hins ber að gæta, að Hólalandshjáleigu er ekki tíðgetið í sóknarmannatali á þessum árum og bendir það eindregið til, að Ingi- mundur Stefánsson, afabróðir Lárusar hafi haft báðar jarðimar undir því allt fólkið er venjulega skráð til heimilis á Hólalandi og þar oft margbýli. Árið eftir flytjast foreldrar Lárusar vinnuhjú að Hólalandi með Jónínu dóttur sína en á næstu ámm er Láms nær alltaf skráður hjá afa sínum og ömmu, tökubam. Aðeins árið 1877 er hann skráður hjá foreldrum sínum í sóknarmannatalinu. Sama árið og þau Sigurjón og Jóhanna flytja að Hólalandi fæðist þriðja bam þeirra, hinn 17. október um haustið, stúlka, er hlýtur nafnið Soffía og það er ekki fyrr en árið 1878, að síra Stefán Pétursson á Desjarmýri vígir þetta fátæka sambýlisfólk saman í heilagan ektaskap; þá er Sigurjón húsmaður á Hólalandi en Jóhanna skráð bústýra hans. Enn bættust þrjú böm í hóp þessara hjóna; Stefán Pétur sama árið og þau gengu í hjónaband og dætur tvær, Guðrún Lára árið 1883, hún andaðist liðlega ársgömul, og Jóhanna María 1884. Það ár flytjast þau að Hvannstóði og þar er Sigurjón fyrst skráður í bændatölu og búa þau þar til 1890, en flytjast þá á ný til Húsavíkur og nú í vinnumennsku, og með þeim sonur þeirra Stefán Pétur 12 ára. Ekki verður saga þessara hjóna rakin lengra hér. Þetta er ósköp venjuleg saga bláfátæks fólks: vinnumennska, hús- mennska, búhokur á nokkmm jarðarhundr- uðum þegar best lætur - ef það lætur þá betur þegar öll kurl koma til grafar. En víkum þá á ný að Jóni Stefánssyni og Guðrúnu Láru Þórðardóttur. Eins og fyrr segir taka þau til sín sonarson sinn, Láms ársgamlan 1875, og em þá í húsmennsku á Hólalandi og situr við það sama næstu ár. En 1879 flytjast þau í húsmennsku að Setbergi, áður hjáleigu, þá kirkjujörð frá Desjarmýri. Snemma á þess- ari öld lagðist jörðin niður sem bújörð og hvarf undir prestsetrið. Bærinn á Setbergi stóð undir svonefndum Setbergshnaus nokkurn veginn þvert austur af Hóla- landsbæjunum, austan Þverár, sem ekki langt innar í dalnum verður til úr ám þeim er falla úr smádölum, er ganga inn í stafn Borgarfjarðar auk þess sem hún dregur að sér vatn austan af Desjarmýrarafrétt, sem leiðin liggur um til Húsavíkur, rennur um hríð með austurfjöllum innsveitar í Borgarfirði, uns hún beygir þvert af leið í leit að samfloti með aðalánni, sem eftir dalnum fellur, Fjarðará. Að Setbergi flytjast með þeim hjónum þrjú böm þeirra og auk þess sonar- og Unga ísland var ríkulega myndskreytt en varla þœtti sú grein sem hér er hirt upphaf að góð latína í harnablöðum núátímum (1. árg. 1905, bls. 49). Hún ervissulega barn síns tíma eins og Landafrœði Karls Finnbogasonar. 102
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.