Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Side 113

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Side 113
Um Jökuldal Nú eru 87 ár liðin síðan Jón Pálsson skrifaði grein sína „Um Jökuldal". Birtist hún í 3. (júní) og 5.-9. (ágúst-desember) blaði V. árgangs mánaðarritsins Oðins sem gefið var út í Reykjavík og ritstýrt afÞorsteini Gíslasyni. Teljum við orðið tímabært að hún komifyrir augu Austfirðinga í heild sinni. Nokkru fyrir 1500 flutti sá maður að Brú á Jökuldal er Þorsteinn hjet, og kallaðist jökull. Gamlar sagnir í ættinni segja, að hann hafi flúið Svarta- dauða með skyldulið sitt vestur í Amardal, og búið þar á Dyngju í 2 ár, en hið 3. á Net- seli í Brúarheiðinni. En það getur ekki ver- ið rjett, því Þorsteinn hefur eigi verið fædd- ur, er Svartidauði kom hjer til lands 1402. Það er því líklega blandað málum þannig, að það hafí verið plágan síðari, 1494, sem varð litlu óskæðari, en greinileg merki hef jeg sjeð þess, að búið hafí verið á Dyngju. Með Þorsteini jökli hefst ný ætt á Jökul- dalnum. Þorsteinn var sonur Magnúsar sýslumanns í Rauðuskriðu, á lífí 1534, Þor- kelssonar prests í Laufási 1449-1483, og áður á Grenjaðarstað,- ijekk það brauð 1431,- Guðbjartssonar flóka, prests í Lauf- ási fyrir 1391, og síðar á Bægisá, Asgríms- sonar prests á Bægisá, er ljet þar af prests- skap 1399, Guðbjartssonar, Vermundarson- ar, Loðinssonar, Vermundarsonar, Steins- sonar, Höskuldssonar, Haukssonar. En móðir Hauks var Helga hin fagra systir Skúla Þorsteinssonar frá Borg, þess er barð- ist með Eiríki Jarli Hákonarsyni á Jámbarð- anum í Svoldarorustu 9. september árið 1000. Um Helgu deildu þau skáldin Gunn- laugur Ormstunga og Skáld-Hrafn, sem segir í Gunnlaugssögu. Sonur Þorsteins jökuls var Sigurður, faðir Magnúsar bónda á Brú, sem kallaður var Magni, fremur en hann hafí heitið það, því nafnið Magni var til, en Magnús var ættamafnið, og það hafa menn heitið áður og síðan í ættinni. Við hann er kenndur Magnahellir í Hafra- hvömmum við Jökulsá á Brúardölum; lá hann þar í hellinum um nætur og gætti Qár um daga í Brúarskógi framan af vetri. Hef- ur hann líklega oft haft þar kalda búð, því ættarsagnimar segja, að eina nótt efitir að hann var komin utan ífá Brú með vistaföng, hafí hann vaknað við það, að maður lá fyrir framan hann og var sá kaldur mjög. Segir þá Magni: “Þjer er kalt eins og mjer, vesl- ingur”. Engu var því ansað, og að morgni var hann horfínn. Trúði Magni því, að þetta hefði verið huldumaður, en lá þó þar í hell- inum sem áður. Segja menn að hann hafí verið 70 ár á Efra-dal. Hefur hann því orð- ið gamall maður. Þorsteinn sonur hans bjó á Brú og síðar á Eiríksstöðum. Magnús Þorsteinsson á Eiríksstöðum Þorsteinn Magnússon bjó á Kjólsstöðum í Möðmdals- landi 1703, en kominn er hann í Eiríksstaði 1723 og er gamall á Hákonarstöðum 1734 í tvíbýli við Jón son sinn. Var Jón orðinn bóndi á Hákonarstöðum 1723. Þorsteinn sonur hans bjó þar og fyrst efitir föður sinn,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.