Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Side 127

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Side 127
Um Jökuldal flýðu öskuna, hverfa þá algjörlega brott af dalnum og taka sjer bólfestu í Ameríku, sem áður er ritað, og dregur það hugi margra á eftir. Bráðlega fer og að brydda á vinnufólkseklunni, sem síðan hefur svo mjög þjakað bændum með hina sívaxandi kauphækkun. Kom það einkum hart niður á Jökuldælum, þar eð jarðimar em svo erfið- ar, og langræði með aðflutninga alla, að þær verða eigi vel setnar nema með nægum vinnukrafti. Árið 1880 flutti Þorvaldur prestur að Hjaltabakka, en Stefán prestur Halldórsson á Dvergasteini fjekk þá Hofteig. Leið hon- um þar vel, þó hann væri lítill búhöldur. Var hann og vanur að segja, að Hofteigur byggi fyrir sig. Sterkur var hann og karl- mannlegur og góður glímumaður á yngri ár- um. En reglumaður enginn, og lauk því þannig, að hann varð að sleppa embætti 1890. Keyfti hann þá Hallgeirsstaði í Hlíð, og bjó þar frá 1891 til þess að hann andað- ist, 1897, 52 ára. Þá var Einar prestaskóla- kandídat Þórðarson frá Skjöldólfsstöðum kosinn pestur til Hofteigs, og hóf þar bú- skap vorið 1891. Hefur hann unnið meira en aðrir Hofteigsprestar að samgöngubót- um þar í dalnum, bæði með dráttum á Jök- ulsá og brúm á nokkmm verstu þverám, er falla þar víða ofan af heiðunum; en em grýttar og afarillar yfírferðar í vorvöxtum. Honum mun og að þakka, að brúin kom á Jökulsá undan Hákonarstöðum. Var Jökul- dælum það skaði mikill, er Einar prestur flutti brott frá Hofteigi 1904, því hann er dugnaðarmaður, hagsýnn um öll búnaðar- mál, og klerkur góður. Nú er þar prestur síðan 1908 Haraldur sonur Þórarins merkis- bónda í Efrihólum (d. 4. apr. 1906) Benja- mínssonar. Taka nú hinir fornu máttarviðir dalsins mjög að feyskjast og falla, því einir tveir þeirra eru enn á lífí og við búskap: Kristján Jón á Skeggjastöðum Kröyer á Hvanná og Jón Magnússon á Skeggjastöðum. Kristján er þeirra eldri. Hann er fæddur í Melgerði í Eyjafírði 23. mars 1829. Hann fjekk auð fjár með kvon- fangi sínu, Margrjetu, dóttur síra Þorgríms í Hofteigi, og systur frú Hansínu ekkju síra Þorv. Ásgeirssonar. Kristján lærði trjesmíði og rjeðst sem smiður að Hofteigi til síra Þorgríms. Hefur hann verið þróttmaður mikill og stakur reglumaður.- Jón á Skeggjastöðum er fjárgæslumaður mikill og standa djúpt ráð hans í búnaði. Dulur er hann og fara lítt sögur af því, þó hann sýni nauðstöddum rausn. Verður því hins mæta mans miður getið en skyldi tíðum. Hann er fæddur á Skeggjastöðum 5. júlí 1846. Hóf búskap í Mýrnesi í Eiðaþinghá 1869. En búið hefur hann á Skeggjast. síðan 1874. Guðný móðir Jóns, Stefánsdóttir frá Gilsár- völlum, dó 1869. Líkist hann mjög í þá ætt. Kvongaður er hann Sigríði, dóttur Jóns Ein- arssonar hreppstjóra í Snjóholti, er þar dó 28. marz 1861.- Guðmundur Magnússon, 125
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.