Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Page 129

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Page 129
Um Jökuldal um og flutti þá öskuvorið að Hvammsgerði í Vopnafirði. Hóf svo búskap á Hákonar- stöðum 1876 og ljetst þar frá búi sínu 13. júní 1894. Sigfmnur hafði eignast alla jörð- ina 1873, er Gunnlaugur bróðir hans fór til Ameríku. En á útmánuðunum harða vetur- inn 1873-1874, komst Sigfmnur í heyþrot. Sveinn færði honum þá hey austan úr Fljótsdal og festi kaup á jörðinni. Varð Qöl- rætt um þau jarðakaup og þótti fljótræði af Sigfmni. Síðan bjó Sveinn þar rausnarbúi, var heppinn gróðamaður og stórgjöfull. Veturinn 1883-1884 datt tófa niður í eitt sauðahús hans á Langagerði. Hafði verið að þefa og leggja sig ofan á glugga á hús- mæninum, er hún fann Ijárlyktina, og þá mist jafnvægið. Vann Sveinn Sigurðsson sauðamaður hans á henni þar í húsinu með broddstaf sínum. Veitti því þó í fyrstu eigi eftirtekt, annað en það væri snjór, sem fall- ið hefði í garðann um nóttina, en tófan var svo hrædd eða lævís - að hún hreyfði sig ekki. Þennan vetur unnu tveir menn, - Ei- ríkur Einarsson á Víðirhólum, orðlögð refa- og hreindýraskytta, faðir Stefáns trjeskurð- armeistara, og Þorfinnur Þórðarsonar í Hjarðarhaga - yfir 40 tófur, enda orðin afar- mikil refagengd þar þau ár,- Guðmundur Snorrason í Fossgerði, sem þar hefúr búið síðan 1884, er og einn gildasti bóndi dals- ins; hefur hann keypt jörðina - Klaustursel með Fossgerði - fyrir nokkrum árum, og þó aukið kostnað við byggingar. Er hann hag- sýnn búmaður og atorkusamur. Hinn 26. nóv. 1906 reysti hann húsin í Klausturseli, er hann hafði rifíð að loknum öllum haust- önnum. En það er skjaldgæft þar, því frost tekur jörð venjulega snemma á haustin. Guðmundur er fæddur í Fossgerði 20. sept. 1850. Fjögra ára gamall fjell hann þar með hendi og andlit ofan í pott á hlóðum og skaðbrendist. Hjelt þó óskertri sjón, en ör- in ber hann alla æfí síðan. Hann er nú ann- ar bóndinn á Efradal, sem kominn er frá Þorsteini Jökli, - Ragnhildur móðir hans dóttir Sveins á Bessastöðum Pálssonar, og dó hún í Fossgerði 26. marz 1907, 85 ára. Hinn er Jón á Amórsstöðum (f. 22. febr. 1880), Stefánsson frá Möðrudal, snyrti- menni í hvívetna og drengur góður. En þeg- ar askan fjell, áttu flestir bændur á Efradal, eða þá konur þeirra, kyn sitt að rekja til Þor- steins Jökuls. Nú er varla nokkur maður þar eftir af þeirri ætt. A Útdalnum hafa jafnan búið færri bændur af ætt þessari. Eftirmáli. Jón Pálsson, höfundur þessarar fróðlegu og vel rituðu greinar um Jökuldalinn, sem nú er lokið hjer í blaðinu, andaðist 26. sept. 1908 í Reykholti í Borgarfirði, en hann var bróðir síra Einars Pálssonar, sem þar er nú prestur. Hafði Jón áður verið hjá bróður sínum í Gaulverjabœ, en unt tíma, fyrir nokkrum árum, var hann hjer í Reykjavík og vann í Gróðrastöðinni. Hann var greindur maður vel og unni mjög íslenskum fróðleik, eins og þessi grein hans ber með sjer. Liðlega fertugur mun hann hafa verið, er hann andaðist. Það er mynd hans, sem hjer fylgir að síðustu greininni Ritstj. [Óðinsj 127
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.