Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Síða 138

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Síða 138
Múlaþing Ymisleg ummæli Bjama: Dag einn þegar Bjami kemur í Kross segir hann hneykslaður við Sólrúnu: „Ja, það er nú meira hvað hún er orðin fín með sig hún vinkona þín.“ „Nú“, ansar Sólrún áhugalaust. Bjami sótti í sig veðrið: „Veistu það ekki að hún er orðin eins og stórfurstafrú? Ja, fyrr má nú rota en dauðrota. Einhverju sinni sagði Bjarni eftir að hafa setið lengi þegjandi á Krossi: „Hvar ætli sé nón ífá Setbergi, ætli það sé á Berginu?“ Sólrún svarar að það sé yfir Nóntjömunum. „Já, það er líklega en hvað er miðmundi, veistu það?“ Stundum vildi Bjami vera góður við köttinn og kallaði: „Kisa mín, komdu héma vesalingurinn.“ Ef kötturinn gaf ekki gaum að þessu strax hreytti karlinn út úr sér: „Jæja, farðu þá helvítis boran þín. Ekki ætla ég að ganga eftir rassgatinu á þér.“ Þegar Jón Pálsson byggði sér nýbýli og kallaði Teigaból, sagði Bjami: „Andskoti er hann nú vitlaus að láta það ekki heita Nollarsstaði, þar sem Nollarshaugurinn er þarna rétt hjá.” Þegar Grétar Brynjólfsson nefndi sitt nýbýli Skipalæk kallaði Bjami það aldrei annað en Skipholt og sagði einfaldlega: „Ja, holtið heitir Skipholt.” hreppsstjóra í Fjallsseli. Bjami bauðst til að fara með honum en á heimleið gerði á þá storm í bakið. Bjarni sagði svo frá þegar heim kom: „Ég sagði Palla að vera á eftir mér því það væri helst.” Einu sinni sem oftar var Bjarni staddur á Krossi. Þá bar þar að garði Helga spámann sem kallaður var. Hann vildi selja Bjama happdrættismiða en Bjami sagðist ekki kæra sig um svoleiðis helvítis húmbúkk, vinningsnúmerin væru öll í Reykjavík: „Það er ekki hætt við að þið sleppið þeim þaðan.“ Helgi varðist með því að segja að hann væri ættaður frá Krossi í Mjóafirði þótt hann byggi fyrir sunnan. Bjami spurði hvort hann vissi þá ekki að tunglið kæmi alltaf upp hjá Dyrtjöllunum. Það hafði Helgi aldrei heyrt og þótti merkilegt. En Sveini Einarssyni í Miðhúsaseli varð að orði: „En hvar ætli tunglið komi upp þar sem engin Dyrijöll em?“ Bjami segir þá: „Ja, nú eru þeir búnir að finna upp bíla sem má brjóta saman eins og seglskinnsbáta og stinga þeim í vasann.“ Þá spyr Sveinn: „Hvernig ætli mótorinn sé í svoleiðis bílum?“ Bjarni þegir um stund en segir síðan: „Ja, það er kjamorka.“ Eftirfarandi er dæmi um glettni Bjama: Vilborg hét kona Einarsdóttir, ættuð frá Geirólfsstöðum, jafnan kölluð Borga. Hún var síðast í Miðhúsaseli hjá Sveini Einarssyni og Björgu Olafsdóttur. Eitt sinn þegar Bjami og Borga vom bæði stödd á Krossi sá Borga ilmvatnsglas og fór að bera á sig ilmvatnið. Bjami varð þess áskynja hvað það gladdi Borgu að ilma vel og segir: „Andskoti ertu nú vitlaus, Borga litla, veistu það ekki að þetta er ópíum, rammasta eitur? Ég er viss um að þú verður dauð á morgun.“ Borga bað fyrir sér en Bjami skellihló. Bjami fékk Borgu stundum til að þvo sér um bakið. Einhverju sinni sagði hún: „Æ, hann er orðinn ósköp fyrir neðan mitti“. Helgi Gíslason, oddviti Fellamanna, fékk Bjama þann starfa að hreinsa hunda. Fór hann þá á hvem bæ í sveitinni og lét jafnan álit sitt í ljós, bæði á hundum og 136 J
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.