Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Síða 144

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Síða 144
Múlaþing Hann er svo næstu árin á ystu bæjunum á Beruíjarðarströnd og á Streiti í Breiðdal 1890. Bjami er kominn að Krossi á Berufjarðarströnd 1889, skráður tökubam hjá þeim Stefáni Jónssyni og Þóm Stefánsdóttur. Hann er á Krossi líklega allt til 1894 þegar hann fer til móður sinnar í Brimnesgerði. Eftir 1890 missi ég sjónar á Ama en hef ekki haft aðgang að prestþjónustubókum Eydala. Ég tel líklegt að Ami hafi dáið 1893 eða 1894, þ.e. um það leyti sem Bjarni flyst til móður sinnar. Júlíana er komin að Brimnesgerði 1889 sem vinnukona. Hún er þar í Brimnesi, Kolfreyjustað og Kolfreyju sem vinnukona eða húskona. Júlíana og Asmundur Finnbogason giftust 1893. Þau vom á Kolfreyju 1894, en flytja að Brimnesgerði 1895, þar bjuggu þau til 1908, en fluttu þaðan í Höfða, grasbýli frá Höfðahúsum í Fáskrúðsfirði. Þar dmkknaði Asmundur 30. október 1910. Júlíana og Asmundur áttu 11 böm. Þau vom Ólöf S., Solveig S., Oktavía G., Sigtryggvina A., Kristín E., Dagrún O., Arnmundur, Indriði, Valdimar, Karl Ó., Ágústa D. Júlíana er komin á Eskiljörð 1920 og þar dó hún 15. september 1939. Bjarni kom að Kolfreyju 1894 og var hjá móður sinni til 1901. Hann fermdist á Kolfreyjustað á hvítasunnudag, 3. júní 1900. 1901 fór Bjami ffá Brimnesgerði að Dalhúsum í Eiðaþinghá. Hann var í Eiðaþinghá næstu árin en 1912 fer hann frá Finnsstöðum að Bimufelli, 1915 er hann vinnumaður í Hrafnsgerði, 1916 fer hann að Skeggjastöðum í Fellum og þar er hann vinnumaður af og til allt til 1927 þegar ég hætti að fylgja ferli hans. Á Skeggjastöðum kynntist hann konu sinni, Hönnu Elínu Magnine Jakobsen. Magnine var fædd í Vestmanna í Færeyjum 12. júní 1876. Hún kemur frá Hrafnsgerði að Amheiðarstöðum í Fljótsdal 1914. Þaðan fór hún í Skeggjastaði í Fellum. Bjami og Magnine giftust í Áskirkju 30. júní 1917, svaramenn vom Sigurður Jónsson bóndi Hrafnsgerði og Jón Hallgrímsson ráðsmaður á Skeggjastöðum. Næstu árin em þau til skiptis á Skeggjastöðum, Ormarsstöðum og Ekkjufelli en þar em þau skráð til heimilis 1922. Bjami er ýmist skráður vinnumaður eða lausamaður. Á Ekkjufelli skilja leiðir þeirra. Manntal 1930 telur að Magnine hafi komið í Vallanessókn 1922. Hún er ráðskona á Ulfsstöðum 1930 og mun hafa haldið tryggð við það heimili til dauðadags. Bjami var áfram í Fellum og næstu árin til skiptis á Ekkjufelli, Bimufelli og Skeggjastöðum. Ég skoðaði feril hans aðeins til 1927. Bjami fékk á efri ámm vinnuhjúaverðlaun Búnaðarfélags íslands, silfurbúinn göngustaf. Þessa viðurkenningu mun hann hafa metið mikils. Síðustu ár sín dvaldi Bjarni á sjúkrahúsinu á Seyðisftrði og þar dó hann 4. desember 1965. Hann var jarðaður í heimagrafreit í Hrafnsgerði 11. desember 1965. Unnið upp úr prestþjónustubókum og sóknarmannatölum Áss, Vallaness, Eiða, Hólma, Kofreyjustaðar, Eydala, Háls og Bemfjarðar. (Hrafnkell A. Jónsson)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.