Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Qupperneq 169

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Qupperneq 169
Ársskýrslur Nýtt húsnæði. Langþráðu takmarki var náð 17. apríl 1996 þegar starfsemi safnsins flutti í nýtt og glæsilegt húsnæði að Laufskógum 1. Við flutninginn varð gerbylting á aðstöðu starfsmanna. Urn árabil hafði safnið liðið fyrir þrengsli og óhentugt húsnæði. Af þeirri ástæðu höfðu safnast upp í geymslum mikið magn óflokkaðra og óskráðra gagna. Nú er langt komið að flokka og skrá það sem kom úr geymslum. Olokið er síðasta áfanga núverandi byggingar þar sem er loftræstikerfi hússins. Það er framkvæmd sem kostar samkvæmt síðustu áætlunum um 6 milljónir kr. Starfsmenn. Þann 1. júní 1996 lét Sigurður Óskar Pálsson af störfum sem héraðsskjalavörður eftir að hafa gegnt því starfi frá 1986. Hér eru Sigurði færðar þakkir fyrir frábær störf í þágu Héraðsskjalasafns Austfirðinga. Safnið mun um sinn njóta krafta hans en eins og hér kemur fram síðar er hann í hlutastarfi hjá safninu. I stað Sigurðar var Hrafnkell A. Jónsson Eskifirði ráðinn héraðsskjalavörður frá 1. júní. Aðrir umsækjendur um starfið voru Sveinn Herjólfsson, Sigfús Guttormsson og Össur Torfason. Við Héraðsskjalasafnið er 1,5 stöðugildi og starfa þar 3 starfsmenn; Hrafnkell A. Jónsson héraðsskjalavörður í 100% starfi, Guðgeir Ingvarsson er í 35% starfi og vinnur mest við tölvuskráningu og Sigurður Ó. Pálsson sem er í 15% starfi og hefur séð um bókasafn Halldórs og Önnu, auk þess sem hann hefur leyst héraðsskjalavörð af þegar þörf hefur verið á auk margvíslegra annarra starfa sem hann hefur sinnt. Þá hefur Arndís Þorvaldsdóttir unnið við skráningu ljósmynda og hefur til þess verið varið á þessu ári fjármunum sem voru sérmerktir Ljósmyndasafni Austurlands á fjárhagsáætlun, auk þess sem Safnastofnun Austurlands hefur veitt kr. 50.000,- til verksins. Forstöðumenn þeirra stofnana sem eru í Safnahúsinu fóru þess á leit við stjórnir stofnanna sinna að ráðið yrði í starf húsvarðar. Stjórn Héraðsskjalasafnsins samþykkti þessa beiðni en aðrir höfnuðu beiðninni eða frestuðu að taka hana fyrir. Því varð ekki af ráðningu í þetta starf. Það er ljóst að enn um sinn er hægt að komast hjá því að ráða húsvörð, enda eru tilfallandi verk eins og hirðing lóðar og ýmis smærri viðvik sem til falla keypt að ef starfsmenn geta ekki sinnt þessu. Þegar fer að koma viðhald á húsið þá verður að skoða málin á nýjan leik. Ljósmyndasafn Austurlands. Mikið starf er óunnið við skráningu á ljósmyndum, auk þess sem nú er að verða hver síðastur að bjarga ómetanlegum verðmætum sem liggja í fjölmörgum einkamyndasöfnum sem mörg hver eru lítt eða ekkert merkt. Þaó er von mín að með starfi Arndísar náist þokkalegur áfangi í frágangi mynda á safninu. Geir Hólm, safnvörður Sjóminjasafns Austurlands, smíðaði rekka fyrir innrammaðar myndir Bókasafn. I stjórn Bókasafns Önnu Guðnýjar og Halldórs eru Árni Halldórsson, formaður, Arndís Þorvaldsdóttir, ritari og Magnús Þorsteinsson meðstjórnandi. Einn fundur var haldinn í stjórn Bókasafns Önnu Guðnýjar og Halldórs á s.l. vetri. Stjórnin fór yfír ýmsa þætti í rekstri safnsins. Mikil umræða var að frumkvæði safnvarðar um hvaða kostnaðarliði mætti færa á bókasafnið. Tillaga um að umbúðir utan um blöð mætti færa á bókareikning var samþykkt með þeim fyrirvara að hún gilti aðeins einu sinni. Tillaga um að 167
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.