Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Side 176

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.1997, Side 176
Múlaþing Náttúrustofa Austurlands í Neskaupstað Uppbygging Náttúrustofa Náttúrstofa Austurlands tók til starfa sumarið 1995 og er því búin að ljúka tveimur starfsárum. Þetta er fyrsta náttúrustofan sem starfar skv. lögum um Náttúrufræðistofnun íslands og náttúrustofur (60/ 1992). A Suðurlandi og á Vestfjörðum hafa náttúrustofur nú tekið til starfa og brátt bætast í hópinn stofur á Vesturlandi og á Norðurlandi vestra. Þeim er ætlað sams konar hlutverk, hverri í sínum landshluta. Sveitarfélögin eiga og reka náttúrustofumar en ríkið leggur til allt að helming stofnkostnaðar og greiðir laun forstöðumanns. Hlutverk náttúmstofa er víðtækt á sviði náttúmfræða eða eins og segir í reglugerð um Náttúmstofú Austurlands: - Að stunda vísindalegar rannsóknir á náttúru Austurlands. - Að safna gögnum og varðveita heimildir um náttúrufar og stuðla að almennum náttúrurannsóknum og skal einkum lögð áhersla á Austurland og sérstöðu náttúru þess. - Að stuðla að œskilegri landnýtingu, náttúruvernd ogfrœðslu um umhverfismál bœði fyrir almenning og í skólum á Austurlandi. - Að veita frœðslu um náttúruna og aðstoða við gerð náttúrusýninga á Austurlandi. - Að veita Neskaupstað og öðrum sveitarfélögum á Austurlandi umbeðna aðstoð og ráðgjöfá verksviði stofunnar m.a. vegna nýtingar náttúrulegra auðlinda, skipulagsmála og mats á umhverfisáhrifum framkvœmda enda komi greiðsla fyrir. Náttúmstofu Austurlands er ætlað að þjóna öllu Austurlandi. Neskaupstaður er þó eina sveitarfélagið á Austurlandi sem stendur að rekstrinum. Húsnæði, tæki og búnaður Við upphaf starfsemi Náttúmstofu Austurlands fyrir tveimur árum var ákveðið að stofan og útibú Rannsóknastofnunar fiskiðnaðarins (RF) í Neskaupstað fæm undir sama þak. Af ýmsum ástæðum hefur tekið lengri tíma en nokkum óraði fyrir að fá húsnæði og er ekki enn endanlega ffá því gengið þótt nú hilli undir lausn. Stofan er því enn í bráðabirgðahúsnæði því er skotið var yfir hana í upphafi. Vinnuaðstaða við ýmsa rannsóknavinnu er þar ófullnægjandi og það vantar tæki sem nauðsynleg em, bæði við almennt skrifstofuhald og rannsóknavinnu. Upphaflega var ákveðið að halda að sér höndum við kaup á búnaði til Stofunnar þar til sambýlið við RF kæmist á og hægt væri að meta hvaða stofnanimar gætu samnýtt, enda talið að um skamman tíma væri að ræða. Húsnæðisvandinn er einnig ein orsök þess að enn hefur ekki verið gert veralegt átak í að safna heimildum um náttúm Austurlands. Stofan hefur áhuga á að koma sér upp safni af skýrslum og skrifum sem fjalla um náttúru Austurlands, landnýtingu og náttúm- og umhverfisvemd í fjórðungnum. Einnig þarf hún að eignast meira af ýmsum almennum náttúrufræðiritum. 174
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.