Jón á Bægisá - 01.11.2000, Qupperneq 8

Jón á Bægisá - 01.11.2000, Qupperneq 8
Brynja Þorgeirsdóttir hendi þýðanda og teljast viðunandi. Hér er ætlunin að rýna í og ræða þessar þýðingar. Glerborgin Fyrsta saga þríleiksins, Glerborgin í þýðingu Braga Ólafssonar, fjallar um rithöfundinn óhamingjusama, Quinn, sem fyllir upp í tómarúmið í lífi sínu með því að þykjast vera einkaspæjarinn Paul Auster í kjölfar þess að hringt er til hans og spurt um Auster. Quinn tekur að sér að fylgjast með föður Peters Stillmans, sem er nýlaus úr fangelsi en sá hlaut dóm fyrir að loka son sinn inni frá þriggja ára aldri til tólf ára í þeim tilgangi að uppgötva hið guðlega tungumál. Peter Stillman er hræddur um að faðir hans muni nú leita hann uppi og Quinn tekur að sér að hafa gætur á honum. Hann fylgist með honum mynda bókstafi með gönguleiðum sínum um borgina, kynnist kenningum hans um tungumálið - þar til faðirinn hverfur einn daginn án þess að Quinn verði var við það. Hann heldur áfram að fylgjast með byggingunni þar sem faðirinn dvaldist mánuðum saman. Sagan endar þegar Quinn leysist sjálfur upp, hverfur, og eftir liggur aðeins minnisbók hans. Sagan er í sjálfri sér efni í aðra rit- gerð, en við látum nægja að rekja hér söguþráðinn stuttlega svo lesandi átli sig á þeim dæmum sem á eftir verða tekin. Höfundurinn notar víða endurtekningar og bergmál í þessari sögu, sem og hinum tveimur, setningar og atvik kallast á svo lesandanum finnst hann vera í stórum köngulóarvef þar sem allt tengist. Þegar þýð- ingin er skoðuð vekur fyrst athygli að þýðandi fylgir þessum atriðum ekki eftir. Þetta gerist til dæmis þegar Quinn fer út úr íbúð sinni eins og í lciðslu oftir að hafa tekið þá afdrifaríku ákvörðun að fara og hitta Peter Stillman (leturbreytingar ekki upphaflegar): It was not until he had his hand on the doorknob that he began to suspect what he was doing. „I seem to be going out,“ he said to him- self. „But if I am going out, where am I going?“ (bls. 14).2 He was walking. He was crossing the street and moving eastward. At Madison Avenue he turned right and went south for a block, then turned left and saw where he was. „I seem to have ar- rived" (bls. 15). Það var ekki fyrr en hann tók um hurðarhúninn að hann fór að efast 2 Hér eftir, þegar vitnað er í frumtextann, er átt við The New York Trílogy (1990), New York: Penguin Books. 3 Þýddi textinn er hér úr Glerborginni (1993), Reykjavík: Bjartur. 6 á — Tímarit þýqenda nr. 5 / 2000
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Jón á Bægisá

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.