Jón á Bægisá - 01.11.2000, Blaðsíða 67

Jón á Bægisá - 01.11.2000, Blaðsíða 67
Sögumaðurinn Naftalí og hesturinn hans „Ég gæti ekki lifað án þeirra," sagði Naftalí. I þessu samtali þeirra spurði Naftalí líka hvaðan rithöfundarnir fengju allar sögurnar, og Reb Zebulun svaraði: „í fyrsta lagi gerast marg- ir undarlegir hlutir í veröldinni. Ekki líður sá dagur að ekki gerist eitt- hvað óvenjulegt. Og svo eru til rithöfundar sem skálda svona sögur upp.“ „Búa þær til?“ spurði Naftalí furðulostinn. „Ef það er tilfellið eru þeir lygarar." „Þeir eru ekki lygarar," svaraði Reb Zebulun. „I raun og veru getur mannsheilinn ekki fundið neitt upp. Stundum les ég sögu sem mér virð- ist fullkomlega ótrúverðug, en svo kem ég einhversstaðar og heyri að þar hafi slíkir hlutir raunverulega gerst. Heilinn er skapaður af Guði, og ímyndanir og hugsanir mannsins eru líka verk Guðs. Jafnvel draumarn- ir koma frá Guði. Ef eitthvað gerist ekki í dag, gæti það auðveldlega gerst á morgun. Ef ekki í þessu landinu, þá í hinu. Heimarnir eru óteljandi, og það sem gerist ekki á jörðinni, getur gerst í öðrum heimi. Hver sá sem hefur augu og eyru, hann safnar í sarpinn nógu mörgum sögum til lífs- tíðar, og til að segja börnum sínum og barnabörnum." Þetta sagði Reb gamli Zebulun, og Naftalí hlustaði opinmynntur á hann. Loks sagði Naftalí: „Þegar ég verð fullorðinn, ætla óg að ferðast til allra borganna, bæjanna og þorpanna, og ég ætla að selja sögubækur al- staðar, hvort sem það borgar sig eða ekki.“ Naftalí hafði einnig ákveðið dálítið annað - að verða rithöfundur sem skrifaði sögubækur. Hann vissi vel að til þess þyrfti hann að læra, og af öllu hjarta einsetti hann sér að læra. Hann fór líka að hlusta nánar á það sem fólk sagði, hvaða sögur það sagði og hvernig það sagði þær. Hver og einn hafði sinn eigin talsmáta. Reb Zebulun sagði við Naftalí: „Þegar dagur er liðinn, þá er hann horfinn. Hvað verður eftir af honum? Ekkert annað en saga. Ef sögur væru ekki sagðar eða engar bækur væru skrifað- ar, þá mundu mennirnir lifa einsog skepnurnar, fyrir einn dag í einu.“ Reb Zebulun sagði: „Við lifum í dag, en á morgun heyrir þessi dagur sögunni til. Öll veröldin, allt mannlífið, er ein löng saga.“ III Tíu ár liðu. Naftalí var nú orðinn ungur maður. Hann var hávaxinn og grannur, Ijós á hörund, svarthærður og bláeygur. Hann hafði lært mikið í skólanum og var líka afbragðs hestamaður. Hryssa Zeligs hafði eignast fola og Naftalí rak hann til beitar og tamdi hann. Hann kallaði hann d .ýSagrdiá - Syndaflóðið kemur eftir okkar dag 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.