Jón á Bægisá - 01.11.2000, Blaðsíða 77

Jón á Bægisá - 01.11.2000, Blaðsíða 77
Föðurást „Sharon?“ Ég vil vera verður þessarar konu. „Mér þykir þetta leitt, Sharon." Þetta er ekki neinum að kenna. Maður þarf líka örvandi til að komast í gegnum friðartíma. „Komdu pabbi. Flýttu þér.“ „Þú ert of veik til að halda niðri mat, clskan. Hreiðraðu um þig hér. Bara smástund?" „Ég mundi gubba, pabbi." „Ég skal bera þig aftur yfir í herbergi. Ég skal lesa fyrir þig. Viltu það?“ Eng horfir stíft á mig þegar ég lyfti af mér voðinni. „Ertu með einhver ör sem þú hefur ekki sýnt mér ennþá? Mamma var með stórt ör á öðrum fætinum. Sprengjuflísar. Búmm búmm. Ég er með ör. Viltu sjá? Ég er með heilmörg sár.“ Ég tek veslings stelpuna mína í fangið og ber hana með náttkjólinn flaksandi yfir í herbergið hennar. Sharon hafði búið það stelpuhúsgögn- um meðan lífið var einfaldara. Biðin eftir Eng gerði okkur gott. Sharon sagði sjálf að hún væri góð fyrir sambandið. „Gætirðu fært okkur ávaxta- safa og verkjatöflu?" kalla ég af ganginum. „Hún læknast ekki af verkjatöflu," heyri ég Sharon kalla. „Ég ætla að hringja í Kearns lækni.“ Ég heyri Sharon tala í símann niðri. Hún er ekki að tala um flensuveir- ur. Hún er að tala um félagsráðgjafa og geðlækna. Stelpan mín er ekki geðveik, hún hefur smitast í skólanum eins og gerist og gengur. „Handleggir barnsins eru allir í rispum," segir Sharon. „Nei, það er ekkert alvarlegt. Þær líta út eins og... já, þær eru eins og pínulitlir hring- ir og saumar.“ Stundarkorn heyrist ekkert. Svo segir hún: „Nei, hættu nú, Jason sér ekki sólina fyrir henni! Það er ekki það sem ég á við! Hvað er að gerast í þessu landi? Heldurðu að við sóum einhverjir öfuguggar? Ég er að segja að stúlkan hafi gert þetta sjálf.“ „Við hvern ertu að tala?“ kalla ég niður. „Hvað varð um verkjatöfl- una?“ Ég halla mér eins langt út yfir handriðið og ég þori svo ég sjái hvað Sharon er að gera. Hún er að klæða sig í kápuna og skóna. Hún á í ein- hverjum vandræðum með hnappa og smellur. í bláleitu ljósinu frá brotnu ljósakrónunni í forstofunni virðist hún gömul, kvalin, niðurdreg- in. Hvað hef ég gert henni? „Hvað er um að vera?“ spyr óg. „Ertu að fara frá mér?“ „Vertu ekki svona andskoti væminn. Ég er að fara út í búð eftir verkja- töflu." „Hvernig stendur á að þær eru ekki til?“ á — SYNDAFLÓÐID KEMUR EFTIR OKKAR DAG 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.