Jón á Bægisá - 01.11.2000, Síða 49

Jón á Bægisá - 01.11.2000, Síða 49
Leiðsögumaðurínn Englendingur, kannske Ameríkani. Fyrir honum ætlaði ég að kynna mig sem leiðsögumann, því það var augljóst að hann hafði þörf fyrir slíkan. Eg kyngdi einu sinni og ávarpaði hann síðan aftanfrá. Hann hrökk við og snerist á hæli. Vandræðalegur bauð ég fram þjónustu mína. Hann brosti góðlega og sagði: „Aha... leiðsögumaður? Aha... athygl- isvert. Ég get ef til vill notað hann. En ég ekki er skemmtitúristi, heldur ferðast fyrir starfið. Ég verð að leita að þeim sem gefa. Kannske þú getur hjálpað mór að finna heimilin þeirra. Þú þekkir borgina vel og allar göt- urnar - já? Er ekki svo?“ Ég kinkaði ákaft kolli. Hann leit í minnisbókina og sagði: „Fínt. Fyrst ég fara verð til Zollikon. Hvar er leiðin?“ Án þess að hika hið minnsta nefndi ég allar mögulegar samgönguleið- ir til Zollikon og mælti jafnframt eindregið með ferjuleiðinni. Af skipinu gæti ókunnugur notið vel útsýnisins og golunnar af vatninu; ferðin væri bæði stutt og ódýr. Næsta skip færi strax uppúr tólf. Hann var greinilega ánægður með upplýsingarnar og við lögðum af stað í átt til ferjubryggj- unnar. Stoltur og glaður hélt ég á TWA-flugferðatöskunni eftir Aðal- strætinu. Á leiðinni benti ég á styttuna af Pestalozzi, Jelmoli-stórmark- aðinn, Stjörnuturninn, háskólann í fjarska og bankabyggingarnar — með tilheyrandi útskýringum. Hann virti þetta allt fyrir sér og sagði: „Aha... athyglisvert." Hins vegar upplýsti hann mig um nafn sitt, atvinnu, þjóðerni og til- gang dvalar sinnar hór. Hann hét dr. med. Frederik Björn Söderblom og var ekki, eins og ég hafði getið mér til, Englendingur eða Ameríkani, heldur Svíi. Fyrir aðeins tæpri klukkustund hafði hann komið til flug- vallarins utan við borgina eftir flug frá heimaborg sinni, Stokkhólmi. En hann hafði aðeins verið sér til hvíldar og hressingar í heimahögunum. Því hann hafði nú um áraraðir starfað sem trúboði og læknir við frum- skógarspítala á dimmasta stað svörtu álfunnar, í Manima’koto í Mið- afríku. Meðan hann dveldi í Evrópu yrði hann að safna peningum til sjúkrahúsabygginga, sjúkrarúma, matvæla, sáraumbúða og lækninga- tækja. Þegar við fórum fram hjá bókabúð sagði hann mér líka að búið væri að skrifa bók um sig, Líf og starf í frumskóginum. Ég verð að viðurkenna að mér fannst stöðugt meira til þess koma að fá að bera ferðatösku þessa manns eftir Aðalstrætinu. Var þetta ekki al- deilis góð byrjun á leiðsögumannsstarfinu? Mikið vildi ég að Gullgrafar- inn og Námustjórinn mættu sjá mig vísa þessum mannvini veginn eftir götunum í Zurich. Þeir myndu ároiðanlega hætta öllum hæðnishlátri og stríðni. Þegar við komum um borð í ferjuna „Mávinn“ ætlaði ég að leiða ffum- d J&apÁiá - Syndaflóðið kemur eftir okkar dag 47
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Jón á Bægisá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.