Jón á Bægisá - 01.11.2000, Blaðsíða 28

Jón á Bægisá - 01.11.2000, Blaðsíða 28
Truman Capote ur, þegar þær Baby og Rosíta, sem riðuðu á háu hælunum og báru lit- skrúðugar sólhlífar, komu tiplandi upp stíginn í fylgd barns neðan úr þorpinu og kölluðu nafn hennar. Þar sem þær voru aðeins fólk í draumi, undruðust þær ef til vill ekki að finna hana bundna við tré. Guð minn góður, ertu brjáluð? skrækti Baby sem gætti þess að koma ekki of nærri, eins og hún væri hrædd um að sú mundi einmitt vera raunin. Talaðu við okkur, Ottilie! Ottilie deplaði augunum, flissaði og sagði: Ógurlega er ég fegin að sjá ykkur. Rosíta, vertu svo góð að leysa mig svo ég geti faðmað ykkur báð- ar. Svo það er þá þannig sem hann fer með hana, þessi ruddi, sagði Rosíta, og felldi tár meðan hún fékkst við fjötrana. Bíðum bara þangað til óg hitti hann - lemur þig og bindur úti í garði eins og hund. Ó, nei, sagði Ottilie. Royal lemur mig aldrei. Það er aðeins verið að refsa mér í dag. Þú vildir ekki hlusta á okkur, sagði Baby. Og nú sérðu hvað hlotist hefur af því. Þessi maður mun fá nóg að útskýra, bætti hún við og mund- aði sólhlífina. Ottilie faðmaði vinkonur sínar og kyssti þær. Er þetta ekki fallegt hús? sagði hún og teymdi þær í átt að því. Það er eins og ég hafi stolið fullum vagni af blómum og byggt mér hús úr þeim: það finnst mér. Komið inn úr sólskininu. Inni er svalt og svo góð lykt. Rosíta þefaði eins og hún fyndi enga góða lykt, en lýsti yfir djúpri röddu að hitt væri satt, það var betra að vera inni í húsinu en standa úti í sólskininu, þar sem það virtist hafa miður holl áhrif á höfuðið á Ottilie. En sú Guðs mildi að við komum, sagði Baby og rótaði í gríðarstórri tuðru. Og það máttu þakka herra Jamison. Frúin sagði að þú værir dauð og þegar þú svaraðir aldrei bréfunum okkar, héldum við að svo hlyti að vera. En horra Jamison, hann er sko dásamlegasti maðurinn sem þú munt nokkru sinni kynnast, leigði bíl handa mér og Rosítu, allra bestu vinkonum þínum, svo við gætum komið hingað og komist að hvað orð- ið hefði um hana Ottilie okkar. Ottilie, ég er með flösku af rommi hér í töskunni minni, og nú skaltu ná í glös og við fáum okkur allar einn grá- an. Fáguð og framandi framkoma og ljómandi skart kvennanna úr borg- inni hafði gagntekið leiðsögumann þeirra, lítinn dreng með kolsvört augu sem voru eins og límd við gluggarúðuna. Ottilie var líka snortin, því það var langt síðan hún hafði séð málaðar varir eða fundið lykt af ilmvatni úr flösku, og meðan Baby hcllti rommi í glösin, sótti hún satín- skóna sína og perlueyrnalokkana. Elskan, sagði Rosíta þegar Ottilie hafði 26 á .93cepÁiá — TÍMARIT ÞÝÐENDA NR. 5 / 2000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.