Jón á Bægisá - 01.11.2000, Side 45

Jón á Bægisá - 01.11.2000, Side 45
Kafarínn ar og nautgripir og villt dýr og sórhver maður. Allt sem var á þurrlend- inu dó. í frásögn minni mun ég ekki dvolja lengi við hið ánægjulega við þessa tíð og þetta ástand, því ég hef samkennd með manninum og auk þess kann ég mig. Þú sjálfur, áður en þú fannst leiðina til okkar, kannt að hafa hugsað um nautgripi, úlfalda og hesta, eða þú hefur átt dúfur og páfugla. Þú ert ungur og gætir hugsanlega hafa verið tengdur slíkri veru sem er af þinni eigin tegund og þó einhvernveginn lík fugli og sem þið kallið unga konu. (Þó er það svo, meðal annarra orða, að það væri betra fyrir þig ef svo hefði ekki verið, því ég man orð fiskimannanna minna: ung kona lætur elskhuga sinn finna til þess sviða sem hlýst af bruna, og þú ættir heldur að beina athygli þinni að frænkum mínum í hafinu, óvenjuloga áhugaverðum ungum verum sem aldrei láta elskhuga sína líða bruna- kvalir...) Ég mun aðeins stuttlega láta þess getið að við fengum hundrað og fimmtíu langa daga, og blessun allsnægtanna kom að fullu í ljós. Ég mun fremur — í þetta sinn sjálfs mín vegna - með vísum og langreynd- um hætti fisksins, hlaupa léttilega yfir þá staðreynd að maðurinn, þó fallinn sé og spilltur, hefur einusinni enn með klækjum orðið ofan á. Hinsvegar er það vafasamt ennþá, hvort maðurinn hafi öðlast sanna velferð, þrátt fyrir að hann virðist hafa sigrað. Hvernig verður raunveru- legt öryggi tryggt þeirri sköpun sem sýknt og heilagt er kvíðin yfir þeirri átt sem hún stefnir í og gerir jafn gríðarlega mikið úr risi sínu og falli? Hvernig getur jafnvægi náðst af þeim sem neitar að gefa frá sér hug- myndina um von og áhættu? Við fiskar hvílum hljóðir, studdir á alla vegu af höfuðskepnu sem sí- fellt kemur á jafnvægi í sjálfri sér, nákvæmlega og ófrávíkjanlega. Höfuð- skepnu sem hægt væri að segja að hafi stjórn á okkar tilveru sem ein- staklinga, þar sem þungi okkar og stærð er í samræmi við það pláss sem hver og einn tekur í hafinu, án tillits til lögunar hvers og eins eða þess hvort um flatfisk eða bolfisk er að ræða. Líf okkar hefur sannað okkur, einsog þín eigin tilvera mun einhvern tíma sanna þér að það er svo vel hægt að fljóta án vonar, já, maður flýt- ur jafnvel betur án hennar. Þessvegna er það að okkar iífsskoðun ber ekki í sér neina von. Við tökum engar áhættur. Því þegar við færum okkur milli staða, þá hvorki búum við til né skiljum eftir okkur það sem maðurinn kallar vegi, og í það fyrirbæri - sem er í raun engin staðreynd, heldur blekking - er hann reiðubúinn að leggja óútskýranlega og ástríðufulla einbeitni. Þegar allt kemur til aiis er maðurinn skelfdur af hugmyndinni um tímann, og skortir jafnvægi vegna látlauss flökkulífs milli fortíðar og d - SYNDAFLÓÐIÐ KEMUR EFTIR OKKAR DAG 43
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Jón á Bægisá

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.