Jón á Bægisá - 01.11.2000, Blaðsíða 13

Jón á Bægisá - 01.11.2000, Blaðsíða 13
Rýnt iíslensku þýðinguna á The New York Trilogy Svona tilfelli eru sem betur fer ekki algeng í þessum þýðingum (ekki eins algeng og í Glerborginni í öllu falli), og bæði þýðingin á Draugum og Lokuðu herbergi bera þess reyndar merki að hafa verið marglesnar yfir og ígrundaðar. Sennilcga má skýra þessi tilfelli með því að þýðing- in hafi aldrei verið borin saman við frumtextann í því ferli, heldur hafi Snæbjörn hráþýtt og unnið svo með hráþýðinguna án þess að líta aftur á frumtextann. Að lokum Það er ljóst að Snæbjörn tók sér ákveðna stefnu í þýðingunni sem skilar sér í því að stíll Austers verður upphafnari. Paul Auster tilheyrir tiltölu- lega nýrri kynslóð rithöfunda og má líta á hann sem fulltrúa nýrra stíl- bragða sem eiga sér ef til vill ekki ennþá hefð í íslenskum þýðingum. Það má velta því fyrir sér hvort Snæbjörn hafi fylgt hefðbundnari íslenskri þýðingarhefð en þessi verk Paul Austers kalla á. Hið hverdagslega, áreynslulausa yfirbragð stílsins bíður hnekki við þá ætlan Snæbjörns að skrifa fallegt, íslenskt mál. Snæbjörn hefur þýtt í sotningum, fer frekar frjálslega með þær og læt- ur inntak þeirra koma í ljós. Hann breytir hinsvegar ekki málsgreinum eða setningaskipan. Hann hefur legið yfir textanum, velt honum fyrir sér og kemur á mörgum stöðum með góðar lausnir. Það er miður að hann hefur ekki haldið betri trúnað við stílinn, og hann gerir sig einnig sekan um alvarlegar þýðingarvillur sem eyðileggja merkingu heilu málsgrein- anna. Þessi vandkvæði bera þess merki að þýðanda hafi láðst að líta aft- ur á frumtextann í þýðingarferlinu. í Glerborginni í þýðingu Braga Ólafssonar fæst hinsvegar ekki séð að um neitt meðvitað þýðingarferli eða ákvarðananet sé að ræða; það er eins og Bragi hafi einfaldlega þýtt textann, og lítið eða illa unnið hann eftir það. Það úir og grúir af rangþýðingum, of- og vantúlkunum, það þarf ekki nema bera einhverja eina síðu saman við frumtextann til að finna dæmi um slíkt. Sú bók hefði aldrei átt að koma út á þessu stigi þýðingarinnar, og hún er sú sem gerir New York þríleikinn, sem heild, vanskapaðan á íslensku, hann samanstendur í raun aðeins af tveimur bókum og einni hálfunninni. Hvorugur þeirra félaga þýðir manna- og staðarnöfn, og er það vel. Hin gráa, steinsteypta borgarstemning í New York skiptir miklu máli í sög- unum, og nöfnin eru þar í lykilhlutverki við að koma henni til skila. Það er ástæða til að hrósa útliti íslensku bókanna, en kápurnar eru hannaðar af Snæbirni Arngrímssyni með skrítnum og skemmtilegum á- Æœp/'Xá- - Syndaflóðið kemur eftir okkar dag 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.