Jón á Bægisá - 01.11.2000, Blaðsíða 22

Jón á Bægisá - 01.11.2000, Blaðsíða 22
Truman Capote ar úr sólskini flöktu í grænu skrúði akasíutrjáa sem sveigðust yfir höfð- um þeirra. Ég hef verið hryggur, sagði hann og leit þó ekki út fyrir að vera hrygg- ur. í þorpinu mínu ber Júnó af öllum, en fuglarnir hérna eru sterkir og ljótir og láti ég hann berjast hef ég ekkert upp úr því nema dauðan Júnó. Þess vegna ætla óg með hann heim og segja að hann hafi unnið. Ottilie, viltu fá þér ögn í nefið? Hún hnerraði ákaflega. Neftóbak minnti hana á bernsku hennar, og þótt hún hefði verið svo ömurleg sem raun var á, snart broddur hins langa sprota heimþrárinnar hjarta hennar. Royal, sagði hún, bíddu við, ég ætla að taka af mér skóna. Sjálfur var Royal okki í neinum skóm; gullbrúnir fæturnir á honum voru grannir og útiteknir og sporin eins og slóð eftir léttfætt dýr. Hann sagði: Hvernig stendur á að ég finn þig hér, hér af öllum stöðum í heimi - þar sem ekkert er gott, rommið slæmt og fólkið þjófar? Hvers vegna finn ég þig hór, Ottilie? Vegna þess að ég verð að sjá fyrir mér, alveg eins og þú, og ég hef hús- næði hér. Ég vinn á - æ, það er nokkurs konar hótel. Við eigum okkur stað, sagði hann. Við eigum heila hlíð á stórri hæð og á toppnum á hæðinni er svala húsið mitt. Ottilie, viltu koma og búa í því? Ertu galinn, sagði Ottilie og stríddi honum, ertu galinn, og hún tók á rás inn á milli trjánna og hann á eftir með framrétta handleggi eins og hann héldi á neti. Fuglinn Júnó baðaði út vængjunum, skrækti og féll til jarðar. Þurr lauf og dúnmjúkar mosabeður kitluðu iljarnar á Ottilie með- an hún skokkaði milli allra þessara skugga og dimmu gímalda; skyndi- lega, þegar hún var að brjótast gegnum tjald úr regnbogaburkna, féll hún til jarðar með þyrni í hæl sér. Hún kveinkaði sér þegar Royal dró þyrn- inn út; hann kyssti staðinn þar sem hún hafði meitt sig, og varir hans færðust upp á hendurnar á henni, upp á hálsinn, og henni fannst hún stödd innan í hvirfilvindi af fjúkandi laufi. Hún andaði að sér ilminum af honum, þessari myrku, hreinu lykt, sem var oins og af rótum — af rót- um geranía og stórra trjáa. Nú er nóg komið, bað hún hann, þótt henni liði ekki þannig að hún vildi það; það var loks er hún hafði verið með honum í klukkustund að hjarta hennar var fullnægt. Þá var hann orðinn mjög rólegur, höfuðið á honum með þessu þykka hári hvíldi henni í hjartastað og hún sagði uss við maurana sem læddust yfir sofandi augun á honum og þei, þei við Júnó, sem sprangaði umhverfis þau og gargaði upp í loftið. Meðan hún lá þarna kom Ottilie auga á hina gömlu óvini sína, býflug- 20 á .ffiúyráá - TÍMARIT DÝDENDA NR. 5 / 2000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.