Jón á Bægisá - 01.11.2000, Blaðsíða 75

Jón á Bægisá - 01.11.2000, Blaðsíða 75
Bharati Mukherjee Fööurást Eng stendur rétt innan við svefnherbergisdyrnar og fitlar við hurðar- húninn sem Sharon gljáfægði þegar ólundin var í henni í gær. „Ég er svöng,“ segir hún. Það þarf ekki að segja mér hvenær litlar stelpur eru lasnar. Ég ól tví- burana upp án mikillar aðstoðar fyrir tíu árum. Eng er með háan hita. Það eru harðir brúnleitir blettir framan á náttkjólnum hennar. Súr lykt fyllir svefnherborgið. „í guðanna bænum láttu okkur í friði," tuldrar Sharon undir værðar- voðinni. Hún snýr sér á hina hliðina. Við keyptum voðina á garðsölu í Rock Springs fyrir tveimur árum, sunnudaginn sem hún flutti inn. „Tal- aðu við hana.“ Sharon leggur sig fram í þessu hálfgerða hjónabandi okkar. Það má hún eiga. Ég strýk á henni axlirnar og segi: „Svona nú, svona nú,“ þótt ég þoli ekki þegar hún kemur fram við Eng eins og hún sé daufdumb. „Þú manst að stúlkan mín talar ensku?" Eng getur blótað hvaða freknupjakk sem er í kútinn. Hlýtur að hafa lært það á vígvellinum. Kannski af mömmu sinni, sem var með dýpri hunangsslikju á hörundi sínu en allar aðrar gengilbeinur í Saigon og hafði smæstu fæturna. Ég var sendisveinn hjá Sameinuðu njósnasveit- inni. Ég tók dexedrine allt stríðið. Víetnamstríðið var ekki háð og ég hafði unnið mig frá því með hjónabandi og barneignum og mennta- skólakennslu. Tíu árum seinna fór allt í baklás í hjónabandinu, vinn- unni, kvennamálunum, heila gangverkinu. Allt þar til Eng skaut upp kollinum í lífi mínu trúði ég því satt að segja að stríðið hefði ekki ver- ið háð. „Komdu hingað, hjartagull," bið ég dóttur mína. Ég þoka mér nær Sharon svo það verði pláss fyrir Eng undir voðinni. „Ég er svöng," kvartar hún úr dyragættinni. Hún hreyfir sig ekki. Nátt- kjóllinn og hárið finna einhverja andúð í loftinu. Hún sýnir engan áhuga á að kúra. Hún hlýtur að vera veik. Hlýtur að hafa ælt í alla nótt. Shar- ^ d .99rsy/,iá - SYNDAFLÓÐIÐ KEMUR EFTIR OKKAR DAG 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.