Jón á Bægisá - 01.11.2000, Blaðsíða 35

Jón á Bægisá - 01.11.2000, Blaðsíða 35
Karen Blixen Kafarinn Mira Jama sagði þessa sögu: í Shiraz bjó ungur trúfræðinemi sem hét Saufe, og var bæði gáfaður og hjartahreinn. Þegar hann las og endurlas Kóraninn varð hann svo al- tekinn af hugsunum um engla, að sál hans dvaldi nær þeim en móður hans eða bræðrum, kennara eða samnemendum eða nokkru öðru fólki í Shiraz. Hann endurtók með sjálfum sér orð hinnar Helgu Bókar: „Um englana, sem með valdi slíta fram sálir manna, og um þá sem draga fram sálir annarra með mildi, um þá sem innleiða og vísa hinum rétt- látu í Paradís, og um þá sem fara með undirstjórn í málefnum þessa heims...“ „Hásæti Guðs,“ hugsaði hann, „verður að standa svo himinhátt að auga mannsins greini það ekki, og anda hans sundli gagnvart því. En hinir geislandi englar eru í förum milli djúpblárra sala Guðs og okkar dimmu húsa og skólastofa. Okkur ætti að vera kleift að sjá þá og hafa samskipti við þá. „Fuglar," hugsaði hann, „hljóta að vera líkastir englum af öllum ver- um. Segir ekki í Ritningunni: „Hvað sem bærist, svo á himni sem á jörðu, tilbiður Guð, og englarnir líka.“ - Og vissulega bærast fuglar svo á himni sem á jörðu. Segir ekki ennfremur um englana: „Þeir eru ekki upphafnir í stolti sem drægi skugga yfir þjónustu þeirra, þeir syngja, og gera það sem fyrir þá er lagt!“ - og vissulega gera fuglar hið sama. Ef við reynum að taka eftir fuglunum í öllu þessu, þá verðum við líkari englum en við erum núna. En auk þess hafa fuglar vængi, einsog englarnir. Það væri af hinu góða ef mennirnir gætu gert handa sér vængi, til að lyfta sér í hæðir, þar sem ljósið er tært og eilíft. Fugl sem þenur vængi sína til hins ýtrasta, getur hitt engil eða flogið hjá honum á einni af þessum afviknu leiðum lofts- ins. Eftilvill hefur vængur svölunnar strokist við fætur engils, eða star- á .JSœ^áá — Syndaflóðið kemur eftir okkar dag 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.