Jón á Bægisá - 01.11.2000, Blaðsíða 104

Jón á Bægisá - 01.11.2000, Blaðsíða 104
and Nights in Calcutta (ásamt Clark Blaise, 1977), Darkness (1985), The Sorrow and the Terror: The Haunting Legacy of an Air India Tragedy (1987), The Middleman and Other Storíes (1988), Jasmine (1989), The Holder of the Woríd (1993), Wanting Ameríca: Selected Storíes (1995) og Leave It to Me (1997). Amrita Pritam (f. 1919) (Fjögur indversk ljóð bls. 80) er upprunnin í Panjab og skrifar á panjabí, en hefur lengstaf ævinnar búið í Nýju Delhi. Hún er meðal afkastamestu höfunda Indverja, hefur birt á þriðja tug skáldsagna, svipaðan fjölda ljóðabóka og fimm smásagnasöfn. Ein kunn- asta skáldsaga hennar er Pinjar (Beinagrind) sem fjallar um þá skelfilegu tíma þegar Indland var hlutað í sundur árið 1947 og Pakistan sett á lagg- irnar. Árið 1956 var hún sæmd æðstu bókmenntaverðlaunum Indverja fyrir eina af ljóðabókum sínum. Mörg verk hennar hafa verið þýdd á úrdú, hindí, ensku og rússnesku. Árið 1966 stofnaði hún bókmennta- tímaritið Nagmani (Gimsteinn nöðrunnar) og ritstýrði því um árabil. Isaac Bashevis Singer (Sögumaðurinn Naftalíog hesturínn hans bls. 62) fæddist 1904 í Póllandi. Hann er þekktasti og líklega síðasti stóri rithöf- undurinn sem skrifaði á jiddísku. „Það eru vítamín í jiddísku sem ekki eru í öðrum tungumálum," var einu sinni haft eftir honum. Árið 1935 fylgdi hann í fótspor eldri bróður síns, Joshua (1893-1944), sem einnig var rithöfundur, og fluttist til Bandaríkjanna. Þar hóf hann störf sem blaðamaður í New York við Jewish Daily Forward, en í því blaði birtist fyrst mikið af skáldskap hans. Singer skrifaði ætíð fyrst á jiddísku og þýddi svo á ensku (eða hafði umsjón með þýðingunum). Hann fékk Nóbelsverðlaunin 1978. Hann þykir hafa náð að endurskapa hina tíma- lausu gyðinglegu veröld Austur-Evrópu sem nú er hvergi til nema í verk- um hans. Fjölmargar bækur hans hafa verið þýddar á íslensku, hefur Hjörtur Pálsson verið þar stórvirkastur, t.d. Töframaðurínn frá Lúblín (1979), Sjosja (1984) og Vegabréf til Palestínu (1993). Isaac Bashevis Singer lést 1991. Georg Trottmann (Leiðsögumaðurinn bls. 45) fæddist árið 1920 í Turbenthal nálægt Zúrich. Hann stundaði nám við háskólann í Zúrich og nam þýska tungu og bókmenntir, sögu og heimspeki. Eftir heims- styrjöldina síðari var hann kjörinn fulltrúi Sviss í æskulýðsstarfi Evrópuríkja (European Youth Campaign), sem hafði aðalstöðvar í París. Síðar gerðist hann þýskukennari við tækniskólann í Zúrich og jafnframt fréttaritari við dómstólana þar í borg. Fyrsta bók hans, Postkutsche ohne 102 á JSapáiá - TÍMAKIT ÞÝÐENDA NR. 5 / 2000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.