Jón á Bægisá - 01.11.2000, Page 47

Jón á Bægisá - 01.11.2000, Page 47
Georg Trottmann Leiðsögumaðurinn „Eg er búinn af fá nóg af því að híma hérna undir þessu Háspennu-Lífs- hættuskilti," sagði ég um hádegisbilið, þegar titrandi hitasvækjan yfir götusteinunum vakti mig; „ég fer inn að járnbrautarstöð og gerist leið- sögumaður." Kaspar, nefndur Námustjórinn (sennilega af því að hann hafði eitt sinn unnið um smátíma í kolanámu) hrökk upp af værum blundi, sló hrossaflugu til bana, greip til eplavínsflöskunnar, spýtti fyrsta sopanum og sagði samþykkjandi: „Það er ekkert líf lengur við þennan vegg! Og sopinn orðinn glóðvolgur strax snemma morguns." „Má vera,“ svaraði Gullgrafara-Jack, sem hafði brett buxnaskálmarnar upp að hnjám til þess að fá sér fótabað í vatnslítilli Sihl-ánni, „en samt hvarflar ekki að mér að gerast leiðsögumaður. f mesta lagi að ég leggi mig undir runnana." Námustjórinn samsinnti Gullgrafaranum og sagði: „Leiðsögumaður er skammaryrði." Eg iðraðist þess strax að hafa látið uppi við tvímenningana þá ákvörð- un mína að snúa mér að athafnalífinu. Því nú myndu eflaust upphefjast umræður, sem að lokum myndu spilla fyrir mér þessari ákvörðun, og ég myndi halda áfram að híma aðgerðarlaus undir Sihl-veggnum. A heitum sumardögum komum við, hver úr sinni áttinni, úr borginni og mynduðum rósemdar þríeyki undir skiltinu ,Háspenna - Lífshætta’ fram til sólarlags. í rauninni þurftum við ekki endilega að hafast við einmitt þarna í hitaþurrkinum; við höfðum fullan rótt til þess að vera í rakanum og fegurðinni við vatnið. En sá staður fannst okkur hins vegar of vinsæll. Nærvera okkar hefði líka áreiðanlega farið fyrir brjóstið á bæði gestum og heimamönnum. Þess vegna hittumst við hér í fáförnu úhverfi borgarinnar, í eins konar almenningi, við grýttan farveg Sihl-ár- innar. Og alveg eins og ég hafði óttast hófu þeir nú báðir að amast við fyrir- ætlun minni. á — SYNDAFLÓDIÐ KEMUR EFTIR OKKAR DAG 45
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Jón á Bægisá

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.