Jón á Bægisá - 01.11.2000, Blaðsíða 102

Jón á Bægisá - 01.11.2000, Blaðsíða 102
Babettes gæstebud, hefur einnig verið kvikmynduð og hún kom út 1998 í íslenskri þýðingu Úlfs Hjörvar (Gestaboð Babette). Nýjasta verk Karen- ar Blixen á íslensku er Skuggar á grasi (1999) í þýðingu Gunnlaugs R. Jónssonar. Mahendra Bora (f. 1929) [Fjögur indversk ljóð bls. 80) er bókmenntapró- fessor í Assam á Indlandi og jafnvígur á assömsku og ensku. Hann hef- ur birt nokkrar ljóðabækur á móðurmálinu og unnið að þýðingum assamskra ljóða á ensku. Hann er einn af frumköðlum nútímaljóðlistar í Assam, en móðurmál hans varð ekki bókmenntamál fyrren um miðja síðustu öld. Wolfgang Borchcrt (Eldhúsklukkan bls. 30) fæddist í Hamborg árið 1921 og átti þar sín bernsku- og ungdómsár. Hann var aðeins sautján ára er fyrstu ljóð hans birtust opinberlega. Hann stundaði nám við bæði versl- unar- og leiklistarskóla, en var síðan kvaddur í herinn árið 1941. Vegna harðrar gagnrýni og napurs háðs í garð stríðsreksturs Þjóðverja varð hann að sæta miklu harðræði. Hann var hvað eftir annað hnepptur í fangelsi, svo og sendur í fremstu víglínu á austurvígstöðvunum. Þar særðist hann og veiktist auk þess alvarlega og var því farinn að heilsu við stríðslok. Þó tók hann til óspilltra málanna við störf í leikhúsum Hamborgar, bæði sem leikari og leikstjóri, meðan honum entust kraftar. Árið 1947 fór hann á heilsuhæli í Sviss, fyrir tilstuðlan vina og velunn- ara, en þar lést hann í árslok, aðeins 26 ára að aldri. Þrátt fyrir skamma ævi lét hann eftir sig margvísleg ritverk, sögur, ljóð og leikrit. Eitt verka hans, Liebe 47, var kvikmyndað skömmu eftir andlát hans undir stjórn hins þekkta leikstjóra Wolfgangs Liebeneiners. Verk Wolfgangs Borcherts hafa verið þýdd á mörg tungumál og heildarútgáfa þeirra kom út árið 1949. Truman Capote (Hús blómanna bls. 16) fæddist í New Orleans 1924. Hann var einhver litríkasta persóna í amerískum bókmenntaheimi um áraraðir. Hann var ekki við eina fjölina felldur og verk hans spanna nán- ast allar bókmenntagreinar samtímans. Einhver þekktasta saga hans, Breakfast at Tiffany’s, kom út 1958 og var kvikmynduð 1961. Sagan er nýútkomin á íslensku í þýðingu Atla Magnússonar. Með heimildaskáld- sögu sinni In Cold Blood skapaði hann nýtt form, en bókin greinir frá fjöldamorði í litlum bæ í Kansas og afleiðingum þess. Bókin kom út á ís- lensku 1966 undir heitinu Með köldu blóði. Hersteinn Pálsson þýddi. Truman Capote lést 1984. 100 á .ffiagrÁiá - TÍMARIT ÞÝÐENDA NR. 5 / 2000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.