Sagnir - 01.06.2016, Blaðsíða 144
predikurum sem boðuðu vakningartrú. Slíkum trúboðum var sameiginlegt að þaU
báru öll með sér ákveðna einstaklingshyggju, þar sem persónuleg trúarreynsla °g
innri mótun var í fyrirrúmi, þar með talið bindindi á áfengi dl betri lífstfls.2 Þau lögðu
áherslu á að leita sannieikans í bibh'unni en höfnuðu helgisiðum og fastmótuðu
fyrirkomulagi ríkiskirkjunnar því það var talið hefta persónulega trúartjáningu °S
upplifun.’’ Boðskapurinn vaktí andstöðu lúthersku kirkjunnar á Norðurlöndunun1
en samkvæmt henni var það einungis trúin á guð sem veittí fyrirgefningu s)rnda’
Þar áttu veraldlegir fals- og bindindisspámenn ekkert erindi.4 Með trúfrelsi, 1
Danmörku 1849 og í Svíþjóð 1860, skapaðist betra færi fyrir boðskap trúarhóp3
sem á nótum einstaklingshyggju lögðu áherslu á endurfæðingu til betra og sannaf3
h'fs. Sh'k boðun gat þá brotist fram óhindrað og gerði það víða af fullum þunga, þaf
sem trúin - og allsherjarbindindið, voru boðuð af áh'ka ákafa.5
Vakningartrúboðin náðu hins vegar h'tílh sem engri fótfestu á íslandi. Boðuf
íslenskra ltírkjuleiðtoga á síðari hluta nítjándu aldar snerist um traust á guðlega
forsjón.6 íslendingar gerðu almennt ekki athugasemdir við þær áherslur enda
hvfldi trúarvitund þeirra og iðkun á gömlum grunni guðrækni og húslestra. Pétuf
Pétursson félagsfræðingur og guðfræðingur telur ástæðu þess hve h'till hljómgrunnuf
var fyrir vakningartrúboði hér á landi, vera að finna í sjálfstæðisbarátmnni. Það
var í henni sem vakningin á íslandi fólst og hún kallaði umfram allt á samstöðu
gegn Dönum.7 Tímabilið frá miðri m'tjándu öld og fram á m'unda áratuginn þegaf
frfltírkjuhræringar gerðu fyrst vart við sig hér - og Góðtemplarareglan kom fraIT1"
hefur verið skilgreint sem guðfræðilegt tómarúm. Samtímis er þessi síðari helminfy>f
aldarinnar upphafstími félagslegs hreyfanleika í landinu. Á því umbreytingaskeið1
höfðu alþingismenn einkum nagandi áhyggjur af upplausn samfélagsins.8
Átök um tílslakanir í trúarlegum efnum, krafa um trúfrelsi kaþóhkka og morrnóna
2 Þær trúarhreyfingar sem áhrif höfðu til bindindisstarfs voru kvekarar, meþódistar og baptistar.
3 Pémr Pémrsson, „Streist á móti trúfrelsi. Trúarlegir minnihlutahópar og sjálfstæðisbarátta íslendinga
á seinni hluta 19. aldar“, Ritröð Guðfmðistofnunar 19 (2004), bls. 68-69.
4 Um Danmörku: Sidsel Eriksen, „Drunken Danes and Sober Swedes? Religious Revivalism and the
Temperance Movements as Keys to Danish and Swedish Folk Culmres“, Tanguage anci the Construction of
Ciass ldentities. The Struggie for Discursive Poiver in Social Organisation: Scandinavia and Gerwanj after 1800
Ritstj. Bo Stráth. (Gautaborg, 1990), bls. 71. Um Noreg: Per Fuglum, Kampen om alkohoien iNorge 1816-190*
(Oslo 1972), bls. 274. Um Svíþjóð: Marie B Bebe, „Afholdssagen - med undgangspunkt i Aarhus
Afholdsforening af 1880“, Folkelige hevagelser i Danmark Seivmjndiggoreise og samfundsengagement
Ritstj. Harry Haue og Michael Tolstrup (Odense 2011), bls. 265.
5 Peter Gundelach, Sociale Bemge/ser og samfundscendringer. Nje sociaiegrupperinger og deres organisationrformer
ved overgangen tilcendrede samfundstyper (Arhus 1988), bls. 164. í Svíþjóð tóku samkomur bindindismanna
t.d. að líkjast tilfinningaþrungnum vakningarsamkomum í Bandríkjunum.
Sjá í: Sidsel Eriksen, „Drunken Danes and Sober Swedes?“, bls. 77.
6 Þórunn Valdimarsdóttir, „Öld frelsis, lýðvalds og jafnaðar“, Ti/ móts við nútimann, Kristni á íslandi IV.
Ritstj. Hjalti Hugason (Reykjavik 2000), bls. 37-39.
7 Pémr Pémrsson, „Streist á mótí trúfrelsi", bls. 76-78 og 84. Skáletrun mín.
8 Pémr Pémrsson, „Þjóðkirkja, frelsi og f)ölbreytni“, Tilmóts við nútimann, Kristni á íslandi IV (Reykjavlk 2U ^
bls. 228; Guðmundur Hálfdanarson, íslenskaþjóðríkið - uppruni og endimörk (Reykjavík, 2001) bls. 106 og 7l' '
144