Skagfirðingabók - 01.01.2011, Side 19

Skagfirðingabók - 01.01.2011, Side 19
19 ANDRÉS BJÖRNSSON ÚTVARPSSTJÓRI ið honum nær en stirðleg og hlaðin framsetning Sigurðar. Menntaskólinn á Akureyri var virðu- leg stofnun á skólaárum Andrésar og hart gengið eftir að nemendur stund- uðu námið vel. Nemendur voru á þeirr i tíð úrvalssveit sem átti kost á námi sem alls ekki allir gátu stundað, jafnvel þótt áhugi og hæfileikar hefðu leyft. Í skólanum var strangur agi, einkum á þeim sem bjuggu í heima- vist. Nemendur áttu að vera komnir inn á herbergi sín klukkan tíu á kvöld- in, tólf á laugardagskvöldum. „Undan- þágur frá þessu voru mjög sjaldan gefn ar og við gengum yfirleitt snemm a til náða, enda vorum við brattir á morgn ana!“, segir Andrés í Helgar- póstsviðtalinu. Stúdentsprófi lauk Andrés í júní- mánuði 1937 með fyrstu einkunn. Þá brautskráðust þrjátíu og þrír stúd- entar frá Menntaskólanum á Akureyri. Í þeim hópi voru þrjár stúlkur: Áslaug Árnadóttir, kunn af leikritaþýðingum sínum fyrir Ríkisútvarpið í dagskrár- stjóratíð Andrésar þar, Ásthildur Björns dóttir, sem varð kona Steins Steinars skálds og Þórunn Sigurðar- dóttir Guðmundssonar skólameistara og frú Halldóru. Af stúdentsbræðrum Andrésar auk Jóns Þórarinssonar sem fyrr var nefndur skulu þessir taldir: Árni Kristjánsson íslenskukennari við Menntaskólann á Akureyri, Birgir Finnsson alþingisforseti, Kristján Jóns son lögfræðingur og bókaút gef- andi á Akureyri, Magni Guðmunds- son hagfræðingur, Sigurður Sigurðson listmálari og Þorbjörn Sig ur geirsson eðlisfræðingur. Við suma samstúdenta sína átti Andrés síðar í sérstökum sam- skiptum. Jón varð samstarfsmaður hans við Ríkisútvarpið um langt skeið og átti eftir að semja tvö sönglög við ljóð Andrésar. Með Árna starfaði hann árum saman hvert vor sem prófdómari við M.A. Hann vann fyrir Kvöld- vökuútgáfuna, forlag Kristjáns, við bækur um Davíð skáld Stefánsson og séra Bjarna Jónsson. Á efri árum þeirra skólabræðra málaði Sigurður mynd af Andrési fyrir Ríkisútvarpið sem hangir uppi í húsakynnum þess. IV Að stúdentsprófi loknu lá leið Andrés- ar Björnssonar til Reykjavíkur þar sem hann hóf nám í íslenskum fræðum við heimspekideild Háskóla Íslands. Áhug i hans beindi honum á þessa braut, í hliðstætt nám og Andrés bróðir hans hafði stundað við Hafnar- háskóla þrjátíu árum fyrr. Hann lét svo ummælt að hann hefði þóst vita að í þessari deild ætti hann vinum að mæta. Og vissulega var það svo. Tveir af kennurunum í íslenskum fræðum, Árni Pálsson og Sigurður Nordal, höfðu verið vinir Andrésar eldra. Þeir fögnuðu hinum nýja Andrési og voru frá upphafi staðráðnir í að reynast hon- um vel. „Nú er Drési kominn aftur,“ sögðu þeir hvor við annan. „Eigum við að gera mann úr Drésa?“ Sigurður Nordal var aðalkennari Andrésar, því hann valdi að sérsviði íslenska bókmenntasögu. Um Nordal og ævistarf hans ritaði Andrés nokkrar greinar og flutti útvarpserindi. Við fráfall Sigurðar 1974 minntist hann fyrstu kynna þeirra á þessa leið: Haustkvöld árið 1937 knúði ung- lings piltur dyra á Baldursgötu 33.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199

x

Skagfirðingabók

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.