Skagfirðingabók - 01.01.2011, Side 40

Skagfirðingabók - 01.01.2011, Side 40
40 SKAGFIRÐINGABÓK Ólafsson, á eftir honum Hjörtur Páls- son og um skeið gegndi greinarhöfund- ur því starfi. Andrés hafði skamma stund verið út- varpsstjóri þegar menntamálaráðherra, Gylfi Þ. Gíslason, skipaði þriggja manna nefnd til að semja frumvarp að nýjum útvarpslögum. Það var í júlí 1968. Ákveðið hafði verið að bíða með nýja lagasetningu um Ríkisútvarpið þar til nokkur reynsla var komin á sjónvarpsreksturinn. En nauðsynlegt var orðið að endurskoða heildarlög- gjöfina. Í nefndina voru skipaðir Benedikt Gröndal alþingismaður, for- maður útvarpsráðs, og var hann for- maður nefndarinnar, Andrés Björns- son útvarpsstjóri og Þórður Eyjólfsson fyrrverandi hæstaréttardómari. Nefnd- in vann hratt og frumvarpið var lagt fram á þinginu 1969. Einnig gerði nefndin, samkvæmt tilmælum ráð- herr a, tillögur að nýjum reglum varðandi fréttaflutning og auglýsing- ar. En lögin miðuðu að því að færa til einnar heildar öll gildandi ákvæði um útvarp. Það var nýtt ákvæði og töluvert um- rætt, að Ríkisútvarpið var skilgreint svo að það sé „sjálfstæð stofnun í eign íslenska ríkisins.“ Andrés ræddi síðar um að þetta geti verið nokkuð tvírætt og fari eftir því hvar áherslan liggur, hvernig getur sjálfstæð stofnun verið eign einhvers? En engu að síður er í þessu fólgin sjálfstæðisyfirlýsing fyrir Ríkisútvarpið; hugsunin er sú að veita því aukið sjálfræði þótt ríkisvaldið áskilji sér sem fyrr rétt til afskipta af stofnuninni og íhlutunar ef þörf er talin á. En vald útvarpsstjóra er hér aukið, til dæmis skyldi hann skipa alla starfsmenn, aðra en framkvæmdastjóra hinna þriggja megindeilda sem ráð- herra skipaði. Áður hafði ráðherra skip að alla starfsmenn. Þetta var þýðingar mikið ákvæði. Einkaréttur til útvarps var nú skilgreindur svo að hann væri í höndum Ríkisútvarpsins sjálfs en ekki ríkisstjórnarinnar. Fjár- öflun Ríkisútvarpsins var styrkt, meðal annars með því að ákveða að inn heimtustjóri skyldi vera löglærður og hafa fógetavald. Allt var þetta í samræmi við stefnumörkunina um aukið sjálfstæði stofnunarinnar. Ein breytingin sem að þessu miðaði var sú að útvarpsráð skyldi kosið til fjögurra ára og sitja þann tíma, enda þótt breyting yrði í meirihlutamynd- un á alþingi og þar með í ríkisstjórn. Fyrst var útvarpsráð kosið þannig eftir þingkosningar 1971. En breytingin var afturkölluð þegar eftir kosningar 1974 því þá urðu ríkisstjórnarflokkar í minni hluta í útvarpsráði og vildu menn þeg ar á reyndi ekki sætta sig við það. Innra starf útvarpsins átti nú að verða skipulegra með því að komið skyldi á fót framkvæmdastjórn hjá stofnuninni, myndaðri af útvarps stjóra og framkvæmdastjórum, þótt útvarps- stjóri bæri að sjálfsögðu hina embættis- legu ábyrgð. Einnig skyldi formaður útvarpsráðs eiga sæti í framkvæmda- stjórninni til að tryggja samstarf við stjórnvöld. Þá er í nýju lögunum að finna afar þýðingarmikið ákvæði, að 5% afnotagjalds skuli lagt í fram- kvæmdasjóð, sérstaklega til að standa straum af húsbyggingu fyrir stofnun- ina sem löngu var orðin mjög aðkall- andi. Frumvarpið til útvarpslaga varð ekki
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199

x

Skagfirðingabók

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.