Skagfirðingabók - 01.01.2011, Side 55

Skagfirðingabók - 01.01.2011, Side 55
55 ANDRÉS BJÖRNSSON ÚTVARPSSTJÓRI níðist því sem honum er til trúað. Eng an veit ég ólíklegri til að áþyngja öðrum mönnum vitandi vits. Um- hyggj a hans fyrir þeirri stofnun sem honum er falið að forsorga og fólkinu þar er einlæg. Töluvert argsamt starf útvarpsstjórans – og einatt vanþakk- látt er varla auðvelt viðfangs fyrir mann með hans skapgerð.“ (Raupað úr ráðuneyti, 259). Ég hafði sjálfur áratugalöng kynni af Andrési sem kennara, leiðbeinanda, yfirmanni, vini og sálufélaga að bók- menntaáhuga og skáldskaparyndi. Á ég honum margt gott upp að inna. Ég tel mig fyllilega dómbæran um gerð hans og ævistarf, eftir því sem unnt er að kynnast mönnum, og get tekið und ir margt í lýsingum annarra sam- ferðamanna á honum. Æskuvinur hans, Jón Þórarinsson, segir í eftir- mælum, að í sínum huga hafi Andrés alltaf verið bókmenntamaður fyrst og fremst og telur mikinn skaða að hann skyldi ekki helga sig ritstörfum meir en raun varð. Það er auðvitað rétt og frá því sjónarmiði er miður farið að hann skyldi verja mestu af orku sinni á starfsævinni í stjórnunarstörf við stærsta fjölmiðil landsins. En þessi urðu örlög hans og það verður ekki harmað. Raunar má segja að fremur ætti að óska þess að menn eins og Andr és réðu meiru í stjórn áhrifa- mikilla fjölmiðla. Það var jafnan gott að eiga Andrés Björnsson að. Í sögu Ríkisútvarpsins á hann traustan sess. Hann var maðurinn sem með gáfum sínum, menningarlegum sjónarmiðum og góðvild stýrði þessari viðkvæmu og þýðingarmiklu stofnun þjóðarinnar yfir ólgusjó mikilla breytinga. Það er svo eftirtímans að meta slíkan mann réttilega. Í því mati felst um leið skoðun á því hvort sá grundvöllur sem hann stóð á föstum fótum muni enn geta – að breyttu breytanda – reynst undirstaða fyrir íslenskar menningar- stofnanir á tuttugustu og fyrstu öld- inni. Heimildir Alþingistíðindi B deild, 1969. Andrés Björnsson [eldri]: Ljóð og laust mál. Rvík 1940. Inngangur eftir Árna Páls- son: „Andrés Björnsson. Fáein minning- ar orð“. Endurpr.: Árni Pálsson: Á víð og dreif, Ritgerðir. Rvík 1947. Andrés Björnsson: Töluð orð. Áramóta- hugleiðingar 1968–1984. Rvík 1985. Andrés Björnsson: Minningargrein um Þórarin Björnsson. Þ.B.: Rætur og væng- ir. Mælt og ritað frá æskuárum til æviloka II. Rvík 1992. Greinin birtist upphaf- lega í Alþýðublaðinu 6. febrúar 1968. Andrés Björnsson: „Að leiðarlokum. Sigurð- ur Nordal, minning“. Mbl. 27. septem- ber 1974. Andrés Björnsson: „Helgi Hjörvar, minn- ing“. Mbl. 4. janúar 1966. Andrés Björnsson: „Pálmi Jónsson, minn- ing“. Mbl. 12. apríl 1991. Andrés Björnsson: „Útvarpið og löggjafar- valdið“. Útvarpserindi 21.12.1980. Ársskýrsla Ríkisútvarpsins 1980. Andrés Björnsson: „Þar var ég aðeins í huganum“. (Frá lýðveldisstofnun 1944). Mbl. 17. júní 1994. Andrés Björnsson: „Ræða í Hallgrímskirkju í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd 1982.“ Ríkisútvarpið. Segulbandasafn. Árbók Háskóla Íslands 1942–43. Einar Laxness: „Andrés Björnsson, minn- ing“. Mbl. 8. janúar 1999. Emil Björnsson: Litríkt fólk. Æviminningar II. Rvík 1987.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199

x

Skagfirðingabók

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.