Skagfirðingabók - 01.01.2011, Síða 61

Skagfirðingabók - 01.01.2011, Síða 61
LANDNEMAR Í VESTURHEIMI við nágranna og vini og taka þátt í upp byggingu íslenska samfélagsins á þessu svæði. En áföllin voru því miður ekki úr sögunni. Eftir fimm ára bú­ skap á Víðirhóli, sem hafði gengið nokkuð vel, hækkaði í Winnipegvatni svo mik ið að flæddi yfir engi og tún bænd a í byggðinni og þar á meðal á býli Gísl a og Dýrunnar. Og enn á ný var ekki um annað ræða en taka sig upp og flytj a í burtu lengra inn í landið, fjær vatninu. Gísli gerði sér lítið fyrir og tók í sundur hús þeirra, bjálka fyrir bjálka og spýtu fyrir spýt u, setti númer á hvert stykki og flutti á nýja staðinn í Framnesbyggð og reisti húsið þar á ný. En á þessum tíma myndaðist Framnesbyggðin sem er norð vestur af Árborg, en þangað flutt u margir Ísafoldarbúar þegar flóðin hröktu þá í burtu. Gísla og Dýrunni vegnaði vel í Framnesbyggðinni enda landrými mik ið, og þarna var góður hagi og gott að búa með nautgripi sem hægt var að hafa talsverðar tekjur af. Fjöl skyldan var samhent og dug­ leg. Elstu börnin voru vaxin úr grasi og léttu und ir í búskapnum með for­ eldrunum. En áföll voru ekki úr sög­ unni. Þegar Gísli var um sextugt veikt ist hann alvarlega og missti málið, en náði sér að öðru leyti sæmi­ lega þó aldrei fengi hann sama styrk og fyrr. Enginn lækn ir var til taks að greina sjúkdóminn, en eftir þetta gat Gísli ekki tjáð sig nema með skrift eða táknmáli. Hann lifði í nokkur ár eftir þetta en lést á heimili sínu árið 1917, 66 ára gamall. Hann var jarðsettur í kirkjugarðinum í Árdal. Í bókinni History of Arborg and Distr- ict 1889–1987 er kafli um Gísla og Dýrunni, sem grein þessi er að nokkru leyti byggð á. Þar er Gísla lýst svo að hann hafi verið myndarlegur og þrek­ mikill, traustur og góður fjölskyldu­ faðir, framúrskarandi smiður og mikill dugnaðarmaður. Eftir lát Gísla bjó Dýrunn áfram á jörðinni næstu tvö árin með Árna Helga, yngsta syni sínum sem þá var um tvítugt og dóttur sinni Halldóru, ennfremur átti Björn, eldri bróðir þeirr a, þar heimili sitt. Hann var feng­ Frá vinstri: Björn, Dýrunn, Halldóra og Jónína, dóttir hennar. Ekki er vitað um nafn mannsins sem stendur fyrir aftan Dýrunni. Myndin er tekin fyrir framan heimili þeirra í Árborg. 61
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199

x

Skagfirðingabók

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.