Skagfirðingabók - 01.01.2011, Síða 62

Skagfirðingabók - 01.01.2011, Síða 62
SKAGFIRÐINGABÓK sæll veiðimaður og stundaði fiskveiðar í Winnipegvatni, var hann því lang­ tímum saman fjarri heimilinu. Björn var alla tíð ógiftur og barnlaus. Nokkr­ um árum síðar seldi Dýrunn jörðina Magnúsi syni sínum sem þá var kvænt­ ur Ástríði Einarsdóttur og tóku þau hjón við jörðinni og bjuggu þar rausn­ ar búi til æviloka. Þau hjón eignuðust 10 mannvænleg börn og komust þau öll til fullorðinsára nema eitt sem lést í frumbernsku. Öll börn þeirra stofn­ uðu fjölskyldur og er mikill ættbogi frá þeim kominn. Magnús var glæsi­ menni á velli, tók mikinn þátt í félags­ málum, var m.a. einn af stofnend um lestrarfélags, var virkur í kirkju starfi og söngmaður góður. Eftir að Dýrunn hafði selt jörðina keypti hún tvær ekrur lands rétt utan við þorpið Ár­ borg og lét byggja þar rúmgott hús sem hún flutt i í um 1921 ásamt börn­ um sínum, þeim Árna Helga og Hall­ dóru, og átti Dýrunn þar heima lengst af eftir það. Árni Helgi kvæntist síðar Sigríði Finnson og stofnuðu þau heimil i í Árborg. Hann starfaði við bók hald um árabil, en síðar settu þau hjón á stofn veitingastofu, sem þau starfræktu með myndarskap í fjölda­ mörg ár. Árni og Sigríður eignuðust fimm mannvænleg börn sem öll juku kyn sitt. Halldóra dóttir Dýrunnar átti lengst af heimili með móður sinn i, og annaðist hana síðustu ár hennar. Halldóra giftist ekki en eignaðist eina dóttur, Jónínu að nafni, sem ólst upp hjá þeim mæðgum. Hún giftist en skildi við mann sinn eftir stutta sam­ búð. Jónína var mjög listræn, fékkst við málaralist og orti ljóð. Hún lést langt um aldur fram, rúmlega fertug. Guðrún, elsta barn Gísla og Dýrunn­ ar sem fór með þeim fimm ára frá Ís­ landi, ólst upp á Mikley og var því um tvítugt þegar fjölskyldan flutti þaðan. Hún giftist og var hennar maður Hall i Björnsson og reistu þau bú í Riverton. Steinunn, dóttir Dýrunnar, sem varð eftir hjá móðurforeldrum í Skagafirði, fór til Vesturheims árið 1900 þegar hún var 18 ára. Þá voru Steinn og Helg a látin fyrir nokkrum árum og mun hún hafa erft einhverja fjármuni eftir þau sem dugðu fyrir fargjaldinu Árni, fæddur 27. september 1897, sonur Dýrunnar og Gísla, ásamt konu sinni Sigríði Finnson og dótturinni Þórunni. Í fyrri heimsstyrjöldinni var Árni kvaddur í kanadíska herinn og sendur til Eng- lands. Eftir heimkomuna tók hann að sér bókhaldsstörf hjá ýmsum fyrirtækjum, setti einnig á fót veitingahús í Árborg. 62
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199

x

Skagfirðingabók

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.