Skagfirðingabók - 01.01.2011, Blaðsíða 89

Skagfirðingabók - 01.01.2011, Blaðsíða 89
NÁBÝLIÐ VIÐ HÉRAÐSVÖTN kom fórum við austurfyrir og létum féð inn, útlit heldur ótryggt og veður­ spá leiðinleg. Daginn eftir, 23. nóv­ ember, var hvöss norðanátt og snjó­ koma, nánast blindhríð er leið á dag inn. Við brutumst austur fyrir um morguninn, eingöngu til að byrgja húsin, gáfum ekkert, vildum ekki tefj a lengi handan kvíslarinnar því hún gæti orðið ófær þá og þegar. Það er skemmst frá því að segja að við kom umst ekki yfir kvíslina næstu tvo daga. 24. nóvember var ennþá blind­ hríð. 25. nóv ember var hríðarhragl­ andi, frost herti er leið á daginn og kvíslin stóð bakkafull af krapi. Eins og áður segir, komumst við til fjárins síðla dags 26. nóvember en þá var kvíslin orðin manngeng. Féð búið að standa inni, málþola, í tæpa fjóra sólar hringa. Líklega hefur það aldrei staðið jafnlengi inni án gjafar. Víst var maður stundum smeykur að fara yfir kvíslarnar, þær líka æði oft við sjárverðar. En maður vandist þessu nokk uð enda alinn upp við þetta frá barnsaldri. Auðvitað var ætíð reynt að fara varlega, þó segja megi að stund­ um væri e.t.v. teflt á tæpt vað. Ég verð þó að játa að eitt sinn varð ég verulega smeyk ur, og er þá ekki fast að orði kveðið. Ég var á heimleið framan úr sveit snemma nóvembermánaðar árið 1959. Nokkurt hríðarveður var og gekk á með alldimmum éljum en birti nokk­ uð milli élja. Frekar hægur vindur, tvíátta, sem sagt ekkert stórviðri, en fór þó heldur versnandi er leið á dag­ inn. Húsabakkasystkin ferjuðu mig yfir Sandana og syðri hluta Suðurkvísl­ ar þar sem hún var dýpst. Norðari hluti kvíslarinnar var nokk uð grynnri, og þar taldi ég mig geta vaðið yfir. Nokkur krapaburður var kominn í kvíslina, og sýnilega ekki langt í að hún stoppaðist. Og þó að á væri nokk­ ur élja hreytingur öðru hverju, sá ég ljós í glugga heima, en nokkuð var byrj að að húma. Ég var kominn nokk­ uð áleiðis er allt í einu gerði dimmt él. Ég dokaði við um stund, hélt að élinu mynd i slota fljótlega, sem þó varð ekki. Ég sá ekki lengur ljós heima, stóð í mjaðmardjúpu krapavatni og vissi raun ar ekki hvaða stefnu ég átti að taka. Ég reyndi að finna hvernig straumlagið var, en gat engan veginn áttað mig á hvernig kvíslin rann. Ég var sem sé orðinn hálf villtur og varð sannast sagna hræddur. Og nú fór kuldinn að segja til sín. Ég hlaut því að fikra mig eitthvað áfram, þó óvíst væri um rétta stefnu. Til allrar ham­ ingju létti élinu jafnsnögglega og það hafði skollið á og ég sá ljósið heima og varð æði feginn. Nokkuð hafði mig borið af leið, þó ekki mjög mikið, og þakkaði ég það því að ég hafði farið mjög rólega. Ég var fljótur að hafa mig til lands og í húsaskjól. En nokkr u eftir að ég kom heim hvessti af norðri og gerði stórhríð. Eftir á að hyggja finnst mér líklegt, að stundin, sem ég var að reyna að átta mig í kvíslinni, hafi verið mikið skemmri en mér fannst þá. Hvort tveggja var, að kuldinn sótti nokkuð fast að, svo og hitt, að ég varð raunver­ ulega hræddur þegar ég vissi ekki hvert halda skyldi. Við slíkar aðstæður finnst mér ekkert óeðlilegt, þó tíma­ skyn mitt brenglaðist nokk uð. Í annan stað held ég, að þegar ég fór að fikra mig áfram, þó óvíst væri um rétta stefn u, þá hefði mig borið meir a af­ 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.