Skagfirðingabók - 01.01.2011, Blaðsíða 104

Skagfirðingabók - 01.01.2011, Blaðsíða 104
SKAGFIRÐINGABÓK og áhersla var lögð á við vinnuhjú. Þjónustan kom því úr öll um stéttum og gat verið niðursetning ur jafnt og heimasætan á bænum. Viðhorfin breyttust á 19. öld fyrir áhrif frá fræðslu upplýsingarstefnu­ manna, iðn­ og hreinlætisbyltingu. Aldagrónir lifnaðarhættir viku fyrir nýjum siðum. Þegar Jón Steingríms­ son, síðar eldklerkur, fór í vist að Starra stöðum árið 1740 fékk hann þjónustu sem var svo mikið óbermi, að hann taldi, að hann var grálúsugur og viðþolslaus af illri umhirðu.10 Þrif­ in, handlagin og vel uppfrædd þjón­ usta skipti miklu máli fyrir afkomu og vellíðan þeirra sem hún þjónaði. Aðstaðan Allir sem hafa gengið um torfbæi vita að aðstaða til þrifa var erfið. Sá veru­ leiki hafði bein áhrif á hlutverk þeirra sem þjónuðu heimilinu og það var oft mikið verk að halda ígangsklæðum fólks þokkalegum. Þegar alvarlegur eldiviðarskortur varð á 17.–18. öld hurfu ofnar innan­ bæjar. Hús voru byrgð og minnkuð til að nýta sem best þá litlu upphitun sem kom frá fólkinu sjálfu og skepn­ um sem oft voru hafðar innandyra.11 Baðstofan í bænum var aðal íverustaður fólks á 19. öld. Yfirleitt var hún vel viðuð á betri bæjum en meira og minn a óþiljuð hjá alþýðu fólki. Al­ Þessir góðlegu karlar hafa sennilega ekki haft áhyggjur af sokkum og skóm frá degi til dags því kvenfólkið sá um þá hlið lífs ins. Þær losuðu líka koppinn fyrir þá og höfðu hann tilbúinn undir rúminu þegar þeir fóru í háttinn. Ljósm.: Bruno Schweizer. Héraðsskjalasafn Skagfirðinga. 10 Ævisaga Jóns Steingrímssonar, 1945, bls. 26. 11 Daniel Bruun, 1897, bls. 109, 120, þar sem eru dæmi um fjós undir baðstofu. Eiríkur Eiríks­ son, 1985, bls. 61. Tvær ritgjörðir, bls. 10. 104
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.