Skagfirðingabók - 01.01.2011, Blaðsíða 126

Skagfirðingabók - 01.01.2011, Blaðsíða 126
SKAGFIRÐINGABÓK ætíð mjög vel. Árið 1982 kaupi ég verslunarhúsnæði að Kirkjubraut 54– 56, flyt bakaríið þangað, byrja þar rekstur í aprílmánuði 1983 og rek það til ársins 1998 að ég sel syni mínum, Herði, reksturinn. Hann rekur svo brauðgerðina í þrjú ár en selur hana þá Ólafi Karvelsyni og Heimi Guð­ mundssyni, en þeir höfðu báðir lært hjá mér. Nokkru seinna sel ég fast­ eignina Kirkjubraut 54–56 syni mín­ um, Sigurði Páli og Magnúsi Sig­ urðssyni, bróður Ingu konu minnar. Félagsmálastörf Ég hef talsvert komið að félagsmálum um ævina. Ég er búinn að vera bind­ indismaður alla mína ævi og hef verið í góðtemplarastúku frá unga aldri. Þá er ég búinn að vera í Oddfellow­regl­ unni frá 1960, syngja í kirkjukór frá 1954, fyrst í Kirkjukór Sauðárkróks hjá listamanninum og tónskáldinu Eyþóri Stefánssyni og síðan í Kirkju­ kór Akraness eftir að ég fluttist þang­ að. Þá stofnuðum við fjórir félagar Skagakvartetinn 1967 og starfaði hann í ein 25 ár með smá hléum. Ég hef frá unga aldri haft mikla ánægju af því að spila bridds. Ég hef tekið tals­ verðan þátt í pólitísku starfi fyrir Sjálfstæðisflokkinn, sat í bæjarstjórn Akraness frá 1974–1986 eða í tólf ár. Þá var ég stjórnarformaður í skipa­ smíðastöðinni Þorgeir og Ellert hf., frá 1994 þar til í fyrra að ég seldi hlut minn í fyrirtækinu. Kolbeinn Skagfjörð Fjórði í systkinaröðinni er Kolbeinn Skagfjörð. Hann fæddist á Sauðárkrók i 11. ágúst 1934. Hann var mjög táp­ mikill strákur. Hann var ætíð vinsæll og hópaðist mikið af strákum í kring­ um hann. Hann var mjög liðugur og fór heljarstökk hvar sem var eins og ekkert væri. Það var litla vinnu að fá fyrir hann á Króknum; þó vann hann nokkra mánuði við að steypa rör hjá Skafta Magnússyni. Síðan fór hann að vinna suður á Keflavíkurflugvelli, fyrst í byggingarvinnu og þá sérstak­ lega við járnabindingar. Í Keflavík hitti hann konu sína, Kolbrúnu Sig­ urðardóttur. Þau eignuðust fjögur börn. Elst er Margrét, þá Rúna Mæja og Sigurður, og yngst er Anna Ósk. Heimilishald þeirra og hjónaband var afar farsælt. Eftir að þau giftu sig fór hann að vinna í bygginga vöruverslun Kaupfélags Suðurnesja, Járn og skip, og eftir að Kaupfélagið seldi hana Bykó fór hann að vinna hjá þeim. Dótt ir hans, Rúna Mæja, er búsett norð ur á Hólmavík og fór hann æðioft þangað. Þar eru tvær laxveiðiár, Stað­ ará og Víðidalsá. Hann fór á hverj u ári til veiða í þeim og hafði mikið yndi af því. Þá hafði hann brenn andi áhuga á öllum íþróttum og til dæmis þegar Ólympíuleikarnir voru tók hann sér sumarfrí til þess að geta fylgst með þeim í sjónvarpinu. Kolli lést í byrjun júní 2007. Var hann mörgum harm­ dauði. Ásta Eygló Þá er komið að Ástu Eygló. Hún fædd ist á Sauðárkróki 2. febrúar 1938. Hún er eina systirin og hefur ætíð verið í miklu dálæti hjá okkur bræðr­ un um. Hún var ung mjög lagin við að mála og teikna. Hún var frekar hávax­ 126
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.