Skagfirðingabók - 01.01.2011, Síða 132

Skagfirðingabók - 01.01.2011, Síða 132
SKAGFIRÐINGABÓK Leikfélag Sauðárkróks var stofnað 1888 voru haldnar þar leiksýningar uppi á geymsluloftinu um nokkurra ára skeið. Á kreppuárunum lét hreppurinn inn rétta í þessu húsi íbúðir fyrir efna­ minna fólk, eins og fyrr er getið. Húsaskipan var í stórum dráttum þannig: Í efri enda var inngangur og voru tvær íbúðir á neðri hæðinni með stofu, eldhúsi og smá geymslukompu þar inn af. Úr ganginum var stigi upp á loft en þar voru tvær íbúðir undir súð. Í neðri enda hússins var ein íbúð. Gengið var inn í hana á suðurhlið en þar var stofa, eldhús og geymslu­ komp a. Engin upphitun var í húsinu og því æði napurt stundum í þessum vistar verum. Þakið var klætt með bárujárni og var það orðið mjög lélegt á þessum tíma. Lak inn um það þegar sjór gekk yfir húsið í vondum veðrum. Hús þetta var timburklætt að utan og hélt klæðningin ekki vatni. Íbúa­ fjöldi hefur að jafnaði verið 30–35 manns, en fjölskyldur voru að koma og fara. Við áttum heima í þessu húsi frá 1937–1948. Ári seinna var húsið rifið en það var látið víkja fyrir nýja Rafveituhúsinu sem byggt var á sömu lóð. Mig langar til að fara nokkr um orðum um fólkið sem átti heima í Höepfnershúsinu. Garðar Hansen og fjölskylda Fyrst nefni ég Garðar Hansen og Sig­ ríði konu hans. Garðar var stór og myndarlegur maður. Hann vann þau störf sem buðust hverju sinni. Síðar meir vann Garðar við múrverk og ýmsa byggingarvinnu hjá Sigurði Sig­ fússyni eftir að hann flutti á Krókinn og hóf þar miklar byggingafram­ kvæmdir. Garðar vann í ein tvö ár suður í Keflavík við að múra blokk sem Sigurður Sigfússon byggði þar. Garðar var á yngri árum talsvert fyrir­ ferðarmikill og óreglusamur. Þó held ég að það hafi ekki haft mikil áhrif á störf hans. Sigríður kona hans var ætt­ uð vestan úr Húnavatnssýslu, af Vatns nesinu. Hún var fötluð á hendi, hafði orðið fyrir slysi kornung. Hún var að handleika riffilskot sem hún fann úti á víðavangi. Fór hún að bora í það með þeim afleiðingum að það sprakk í höndum hennar. Hún missti alla fingurna á annarri hendinni. Þessi fötlun aftraði henni ekki frá því að hugsa vel um heimilið. Var ætíð myndar bragur á heimili þeirra. Garðar og Sigríður áttu fimm börn. Elstur var Steingrímur eða Steini Garðars eins og hann var ætíð kall­ aður. Hann var stór og fílhraustur þannig að við krakkarnir vorum hálf­ hrædd við hann. Aldrei man ég þó eftir því að hann gerði okkur neitt. Hann átti jafnan byssur og skaut mikið af fugli og sel. Steini hefur alla tíð átt heima á Sauðárkróki og stundað þaðan sjómennsku. Honum hefur búnast mjög vel. Næstur honum í aldursröð er Friðrik eða Frikki Garðars. Hann var fremur hár vexti en tággrannur og mjög fylg­ in n sér og hraustur. Hann fluttist korn ungur til Vestmannaeyja og gift­ ist þar. Stundaði hann framan af ævi sjómennsku. Eftir Vestmannaeyja­ gosið flutti hann upp á fastalandið, átti um tíma heima í Grindavík en fór síðar til Hafnarfjarðar, rak þar verslun um tíma en varð bráðkvaddur fyrir 10–15 árum. 132
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199

x

Skagfirðingabók

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.