Skagfirðingabók - 01.01.2011, Qupperneq 136

Skagfirðingabók - 01.01.2011, Qupperneq 136
SKAGFIRÐINGABÓK Jón Jónsson og fjölskylda frá Hamri Þá kem ég að Jóni Jónssyni frá Hamri í Hegranesi og konu hans Tryggvinu Sigurðardóttur, ættaðri úr Svarfaðar­ dalnum. Jón var vel meðalmaður á hæð, svolítið þybbinn en orðinn lot­ inn í herðum. Hann var með mikið þykkt skegg á efrivör. Þá var hann með mjög loðnar augnabrúnir og stóðu augun innarlega. Hann hafði hrjúfa rödd. Hann var fremur fá­ skiptinn og hélt sig mest innandyra. Kona hans Tryggvina var einnig fremur fáskiptin. Þau voru í efri enda hússins með þrjá stráka og eina dótt­ ur. Jón og Tryggvina skildu í Höepfners húsinu og svaf Jón með strákana í stofunni en Tryggvina með Dísu, dóttur þeirra, í örlítilli kompu inn af eldhúsinu. Þetta hefur náttúr­ lega verið afar sérkennilegt heimilis­ líf. Tryggvina eldaði ofan í þá í eld­ húsinu og strákarnir báru matinn fyrir pabba sinn inn til hans. Elstur sona þeirra var Kristján eða Kiddi konulausi eins og hann var kall­ aður. Hann var talinn frekar einfaldur. Hafði hann mikinn áhuga á að aka rútu bíl. Strákarnir á Króknum vissu um áhuga hans á að komast á rútu, hringdu í hann, þóttust vera agentar að sunnan og buðu honum að ráða hann á Vestmannaeyjarútuna því þar vantaði bílstjóra. Kiddi var náttúrlega himinlifandi að fá þarna þetta drauma­ starf. Síðar var honum bent á að það væri enginn vegur milli lands og Eyja. Hann átti alla tíð vörubíl sem hann vann með. Hann langaði mikið að eign ast konu en það gekk einhvern veginn ekki hjá honum. Þó var hann ekkert ómyndarlegur maður og ætíð snyrtilegur til fara. Þá kom Herbert eða Hebbi Hamars. Hann var hrjúfur maður og ófríður og óþjáll með víni. Hann reri ásamt bróð­ ur sín um Lilla á trillu. Þeir kölluðu bátinn Millipilsið. Ég var upp á stubb hjá þeim sem kallað var. Ég hjálpaði þeim að beita og stokka upp en fékk í staðinn að hafa stubb á lóðinni, að mig minnir þrjátíu króka, og fékk það sem á stubbinn kom. Hafði ég upp úr þess u smá vasapeninga. Seinna meir fluttist Hebbi til Norðfjarðar og var þar lögreglumaður í þónokkur ár. Síð­ ar fór hann að róa þaðan og gifti sig. Eftir að hann missti konu sína átti hann heima einn í húsi út með firðin­ um. Eins og kom fram hér að framan var hann einrænn og skapmikill og bitnaði það náttúrlega mest á honum sjálfum. Hann er látinn fyrir nokkrum árum. Þekktur sonur hans er Tryggvi Þór Herbertsson hagfræðingur. Næst í röðinni var systir þeirra Dísa (Bryndís). Það fór nú ekki mikið fyrir henni. Yngstur var svo Sigurður eða Lilli Hamars eins og hann var ætíð kall­ aður. Hann átti byssur og fóru þeir oft til skotveiða saman, hann og Steini Garðars. Lilli var alla tíð góður vinur okkar. Þeir Lilli og Steini Garðars gerðu sér það til dundurs að bora gat á stafn Höepfners sem sneri niður að sjónum. Þar var geymslukompa og enginn gluggi á henni. Í gegnum þett a gat skutu þeir fugla sem voru á sjónum þarna fyrir framan. Þetta var náttúrlega stórhættulegt því ekkert sást til mannaferða og gat hæglega einhver gengið fyrir og orðið fyrir skoti. Það kom reyndar einu sinni 136
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199

x

Skagfirðingabók

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.