Skagfirðingabók - 01.01.2011, Blaðsíða 140

Skagfirðingabók - 01.01.2011, Blaðsíða 140
SKAGFIRÐINGABÓK Því hélt hann áfram eftir að Bogga dó. Þrisvar í viku hverri les hann kvöld­ lesturinn fyrir fólkið. Þetta framtak hans er aðdáunarvert og sýnir glöggt hvern mann Stefán hefur að geyma. Lúðvíg A. Halldórsson Bróðir Sillu Halldórs var mjög góður vinur okkar. Hann heitir Lúðvíg Hall­ dórsson. Hann ólst upp í Eyjafirði eftir að móðir hans dó ung frá honum og var í Eyjafirði fram yfir fermingu að hann fór í gagnfræðaskóla á Sauðár­ króki. Hann var liðtækur í íþróttum, var mikið með okkur strák unum í alls konar leikjum og íþrótta iðkunum. Hann var mjög góður námsmaður. Að loknu gagnfræðanámi fór hann í Menntaskólann á Laugarvatni og braut skráðist þaðan sem stúd ent árið 1955. Haustið eftir stúd entsprófið flutt ist hann til Stykkis hólms og fór að kenna þar. Árið 1960 fékk hann svokallaðann Fullbrightstyrk og fór til náms í stærðfræði og eðlisfræði við háskólann í Pittsburgh í Bandaríkjun­ um. Heimkominn hélt hann áfram að kenna við barna­ og gagnfræða skól­ ann í Stykkishólmi og var ráðinn skólastjóri þar haustið 1965. Veturinn 1971–1972 fékk hann ársleyfi og lauk um vorið kenn araprófi frá Kennara­ skóla Íslands. Kennslu stundaði hann í rúmlega fjóra áratugi. Lúðvíg er nú bú settur í Reykjavík. Það er margs að minnast þegar rifjuð eru upp bernskuárin í Höepfner. Allur sá krakkaskari sem þar ólst upp er ógleym anlegur. Bjart er yfir þessum tíma og ánægjulegt að rifja hann upp og forvitnilegt nú á tímum allsnægta að bera þessa tíma saman svo gerólíkir sem þeir eru. Ég hefði ekki viljað miss a af þess um árum. Dauðaslys við Höepfner Það mun hafa verið í ársbyrjun 1943, 12. janúar. Það var asahláka og mikil hálka á götunum. Nokkrir strákar sátu á viðarbol við Höepfner að sunn­ an verðu. Kemur þá bíll á mikilli ferð, nær ekki beygjunni, lendir á hópnum og einn deyr. Það var Helgi Jósefsson, sonur Jósefs Stefánssonar trésmiðs. Ökumaðurinn var Friðrik Sigurðsson. Það urðu heilmikil réttarhöld út af þessu slysi og bar mönnum ekki sam­ an. En einn úr strákahópnum, Haukur Þorsteinsson, bar þarna vitni og voru orð hans látin gilda þótt ungur væri. Eftir slysið var Helgi borinn inn til okkar, í rúmið mitt. Var ansi nötur­ legt að hátta ofan í rúmið um kvöldið því koddinn var allur ataður blóði. Þetta slys var manni ofarlega í huga í mörg ár. Lúðvíg A. Halldórsson skólastjóri í Stykkis hólmi. 140
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.