Skagfirðingabók - 01.01.2011, Blaðsíða 176

Skagfirðingabók - 01.01.2011, Blaðsíða 176
SKAGFIRÐINGABÓK Vélin flutt upp á Akranes og sett saman Vélin var flutt til Akraness frá Reykja­ vík 4. og 6. ágúst 1943. Hún kom í þremur trékössum. Í þeim stærsta var vélin. Þar stóð hún á beltavagninum án belta á trébretti. Í öðrum minni kassanum voru beltin, en í hinum tann ar gálginn og búnaður fyrir tönn­ ina. Eirík Eylands var á þessum tíma nemandi í Menntaskólanum í Reykja­ vík. Hann hafði unnið við að setja sam an fyrstu tvær skurðgröfurnar, sem komu til landsins árið áður, og fékk nú það verkefni að setja ýtu þessa saman. Verklýsingar voru ekki ýtar­ legar en nokkrar teikningar fylgdu. Hyggjuvit varð því oft að ráða för. Reynslan sem fengist hafði við að setja saman skurðgröfurnar skipti sköpum að mati Eiríks. Allir boltar og skrúfur voru í olíubornum strigapokum í trékassa. Mikil vinna fólst í því að finna hverjum bolta stað en það gekk upp að lokum. Tvær rær gengu þó af, sem líklega hafa átt að vera herslurær á einhverjum af boltunum. Erfiðast var að koma beltunum á vél ina. Það var leyst með því að nota Underhaug steingálga (þrífót) með tannhjólavindu til að lyfta beltunum og koma þeim á sinn stað. Gálga þenn an hafði Árni G. Eylands notað við að hlaða grjóti í grunn undir sumarbústað, sem hann var þá að byggj a austur á Þingvöllum. [19] Ýtunnar fyrstu beltaför Byrjað var að vinna með vélinni við gatnagerð á Akranesi 11. ágúst 1943, en að því verki loknu var farið að ryðja út skurðruðningum í Garðaflóa við Akranes og hófst sú vinna laugardag­ inn 14. ágúst. Þeirri vinnu lauk 26. ágúst og hafði þá verið rutt út um 5 km af ruðningum. Þá var vélin leigð Vegagerð ríkisins og notuð við vega­ gerð á Skorholtsmelum í Leirár­ og Melasveit. Sá vegur liggur á milli Skor holts og Geldingaár og mun vera fyrsti þjóðvegur á Íslandi gerður með jarðýtu af íslenskum mönnum. Ýtan reyndist mjög vel við þessi verk og vöktu þessi nýju vinnubrögð athygli manna víða um land. Að lokinni vega­ gerð var ýtan flutt upp að Hvanneyri og notuð þar í tvo­þrjá daga við að laga til í kringum byggingar. Með vél inni unnu þeir Guðmundur Run­ ólfsson frá Hvanneyri og Eirík Ey­ lands. [1 og 2] Á Hólum í Hjaltadal Kristján Karlsson var skólastjóri á Hólum 1935–1961. Hann var hinn besti æskulýðsleiðtogi, sem velti fyrir sér hæfileikum og getu nemenda sinn a, reyndi að sníða hverjum og ein­ um stakk eftir vexti svo sem kostur var og greiða götu þeirra. Hann var hygginn og framsýnn framkvæmda­ maður og í hans tíð á Hólum urðu miklar umbætur varðandi byggingar, ræktun og vélar. Á árunum eftir 1940 fór Hjaltadals­ áin að falla svo mjög að engi og túni á Hólum að til vandræða horfði. Krist­ ján hafði fylgst með framkvæmd unum í Garðaflóa og hvernig ýtan var notuð þar við að jafna út skurðruðning ana og við vegagerð á Skorholtsmel um. Sá hann að þetta gæti verið heppi legt verk færi til að takast á við Hjalta­ 176
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.