Skagfirðingabók - 01.01.2011, Side 181

Skagfirðingabók - 01.01.2011, Side 181
HÓLAÝTAN hreppi. Hann mun vera fyrsti Skagfirðing urinn, sem lærði að vinna með jarðýtu og hirða um þannig vél. Eftir að komið hafði verið böndum á Hjaltadalsána var veginum til Hóla ýtt upp, frá Laufskálaholti og langleið­ ina að Víðinesi. Með vélinni unnu Þorsteinn og Ferdinand. Aftan á tönn vélarinnar, um 50 cm frá tannarhorn­ um, voru festir lóðréttir boltar og neðan á þá hringlaga hlemmur um fet að þvermáli. Talið er að hlutverk þeirr a hafi verið að styðja við tönnina þegar hún var tekin að vélinni. Hæð þeirra var stillanleg. Þegar tönnin var tekin af vélinni hefur hlemmunum verið rennt niður þar til tönnin stóð á þeim og tannarblaðinu. Væri þannig skilið við tönnina var auðvelt að setja hana aftur á vélina. Þorsteinn og Ferd­ inand tóku búnað þennan af, þegar þeir voru að byrja í veginum við Lauf­ skálaholtið. [32 og 16] Fljótlega eftir að ýtan byrjaði í vega­ gerð þessari komu kennarar frá Hólum og gerðu afkastamælingar á vélinni. Fyrir hópnum fór Björn Símonarson. Hólamenn munu hafa gert athugun þessa á þann hátt að þeir unnu vegbút með gamla laginu og tóku tímann sem í það fór. En meðan mannaflið var nýtt til vegagerðar var aðferðin sem hér segir. Stungnar voru sniddur og hlaðnir úr þeim vegkantarnir. Næsta lagi fyrir neðan var síðan kastað inn í veginn. Ætíð var skilin eftir metra breið spilda næst vegkanti, sem kallað var dekk. Af því var kanturinn hlað­ inn. Stundum þurfti að tvíkasta og jafnvel þríkasta sniddunum væru kant ar háir og mikið þurfti af snidd­ um. Hólamönnum reiknaðist til að ýtan ynni á við sextíu manns við vega­ gerðina. En rétt er að geta þess að ekki voru kantar snyrtir með ýtunni, eða uppmoksturssár sléttað. Þegar þessi athugun var gerð var vélin að vinna í veginum ofan Laufskálaholts. Þegar búið var að ýta upp í veginn og slétta hann að ofan, kom Árni Hansen vega­ verkstjóri með sína karla, sem hlóðu kant úr sniddum uppi á vegkantinum til að halda að ofaníburðinum. Sniddu­ kantur þessi var um þrjár snidduraðir á hæð. Þessi vegur var í upphafi lengst i beini vegarkafli á landinu, enda ein­ hver sá fyrsti, sem gerður var með jarðýtu, um fjórir kílómetrar að lengd. En Hjaltadalsá var ekki lengi til friðs, því nokkru eftir að lokið hafði verið við nýja farveginn, fór hún í stórflóð og malaði niður stóran hluta varnargarðanna. Það varð því að fara Vegurinn frá Hólum út á Kollugerði. Gerður með Hólaýtunni. Ljósmynd: Sigtryggur Jón Björnsson. 181
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199

x

Skagfirðingabók

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.