Skagfirðingabók - 01.01.2011, Page 183

Skagfirðingabók - 01.01.2011, Page 183
HÓLAÝTAN smíðar, ein fyrir færslu dagbókar og ein fyrir dugnað. [14] Margir ungir menn kynntu sér þessa nýju tækni á Hólum og lærðu að vinn a með ýtunni og hirða hana. Einn af þeim fyrstu var (Gunnlaugur) Maron Pétursson, seinna bóndi í Ásgeirs­ brekku. Hann var fæddur 9. desem­ ber 1919 að Brekkukoti í Svarfaðardal og lést 2. mars 2000. Hann stundaði nám við Bændaskólann á Hólum og lauk því vorið 1940. Næstu ár var hann við ýmis störf í Skagafirði og vann þá eitt hvað með ýtunni á Hólum og víðar og síðan á ýtum Ræktunar­ sambands Skaga fjarðar. Búskap hóf hann í Ásgeirsbrekku árið 1950 með konu sinni Kristínu Bjarnadóttur frá Uppsölum. [4] Björn Sverrisson er fæddur 18. des­ ember 1937, sonur Sigríðar Hjálmars­ dóttur og Sverris Björnssonar í Viðvík. Hans fyrsta minning um Hólaýtuna er frá því að Ferdinand Rósmundsson var að flytja vörur í Hóla að vetri til á sleða, sem ýtunni var beitt fyrir. Þá var hún húslaus og næddi mjög um ýtumanninn. [8] Vorið 1944 varð Steingrímur Vil­ hjálmsson, síðar bóndi á Laufhóli, bú­ fræðingur frá Bændaskólanum á Hólum. Vorið 1946 kemur hann aftur til Hóla og innritast á námskeið þar sem kennt var á ýtuna. Kennarar voru Friðrik Sigurðsson og Kristján Hans­ en. Steingrímur hafði kynnst þeim Friðriki og Kristjáni haustið 1945, en þá voru þeir að vinna með Hólaýtunni í vegagerð úti í Hegranesi, líklega á Garðsásnum. Þeir voru í fæði í Garði hjá Steingrími og Önnu Jónsdóttur konu hans, sem þar voru þá að byrja sinn búskap og stóðu fyrir búi Péturs Björnssonar, sem átti þá Garð. Á nám­ skeiðinu var einnig Kjartan Haralds­ son frá Unastöðum. Verið var að herfa stykki niður við Hjaltadalsá. Stein­ grímur minnist þess að eitt sinn steypti ýtan stömpum hjá Kjartani og lenti höfuð hans í framrúðu vélarinnar og braut hana. Kjartani varð mikið um að hafa brotið rúðuna en skeytti minna um höfuðið. [30] Hér fer ekki á milli mála að hús er komið á ýtuna og var það gert úr tré. Er talið líklegt að Þórður Jóhannesson smiður á Sauðárkróki og Þorsteinn Björnsson hafi smíðað það áður en þeir smíðuðu hús á fyrstu tvær vélar Ræktunarsam­ bandsins. [9 og 28] Í ágúst árið 1945 pöntuðu Hjörleif­ ur Sturlaugsson á Kimbastöðum og synir hans Sigurþór og Svavar, jarðýtu af gerðinni Cletrac ADH. Þessar vélar voru aðeins þyngri og aflmeiri en Inter national TD 6 en hæggengari. [1] Vél þessi kom ekki til landsins fyrr en í byrjun árs 1947. Sumarið 1946 fór Svavar til Hóla til að læra á Hóla­ ýtuna. Þá voru að vinna með henni, eins og áður greinir, þeir Friðrik Sig­ urðsson og Kristján Hansen. Verið var að vinna að jarðabótum í Hólatúni, neðan vegar, og var þar m.a. verið að taka niður hóla, sem þar voru. Að verk i loknu á Hólum var farið fram í Hof og unnið þar við jarðvinnslu. Þar bjuggu þá Páll Sigurðsson frá Lundi, leikfimikennari á Hólum, og kona hans Anna Gunnlaugsdóttir frá Víði­ nesi. Frá vistinni á Hofi er Svavari minnistæðast kvöldverðarborð Önnu húsfreyju, sem var eitt það glæsileg­ asta, sem hann hefur augum litið og að komið. Svavar fékk á þessum dögum nokkra innsýn og þjálfun við 183
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199

x

Skagfirðingabók

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.