Skagfirðingabók - 01.01.2011, Page 191

Skagfirðingabók - 01.01.2011, Page 191
HÓLAÝTAN tveggja hæða og mikið efni þurfti að taka frá því að sunnan og austan því jarðvegur náði þar upp á móts við miðja veggi. [26] Jóhannes bjó stór­ búi og hafði góðan arð af því. Hann andaðist í Hveragerði 5. október 1971 og var jarðsettur á Flugumýri. [6] Meðan við Guðmann vorum með vélina var unnið á 87 stöðum. Mikill tími fór því í milliferðir. Eftirfarandi er sundurliðun á vinnutíma ýtumanna þennan tíma: Klst. Vinnutími vélar ......................... 848 Hirðing vélar ............................. 124 Milliferðir ................................. 244 Ýtan flutt á vélavagni ................ 15 Viðgerðir og bið eftir viðgerðarmönnum .................. 319 Vinna á verkstæði Kaupfélags Skagfirðinga .......................... 63 Festur ........................................ 59 Kauptrygging ............................ 80 Samtals 1.752 Árin 1956–1961 Eftir þetta sumar mun vélin ekki hafa verið gerð út í umferðarvinnu, en not­ uð á skólabúinu á Hólum og leigð í smærri verk. Sumarið 1956 var Björn Norðfjörð Guðmundsson á Hólum og vann með vélinni það sem þurfti. Aðalverkið var að gera við varnargarðinn við Hjalta­ dalsá meðfram öllu túninu og bægja Hofsánni frá Hólaengi. Við þetta var unnið á aðra viku og eitt dagsverk fór í lagfæringar á skurðinum frá Víðines­ ánni í virkjunarlónið. [8] Haustið 1956 vann ég með vélinni á Sauðárkróki, dagana 6. og 10. septem­ ber. Þá mun hafa verið jafnað undir olíutanka fyrir BP og unnið í grunni Sjúkrahússins. Á Bílaverkstæði Kaup­ félags Skagfirðinga vann ég að viðgerð á vélinni 3. október og síðan að ýms­ um verkum með henni á Sauðárkróki og nágrenni til 6. október. Þá var Eyrar vegurinn lagfærður, unnið eitt­ hvað fyrir Sauðárkróksbæ, Kaupfélag Skagfirðinga, Ólaf Sigurðsson á Hellu­ landi, sýsluna og ríkið og snjó mokað af flugvelli og vegum. Síðast vann ég með Hólaýtunni 18. október fyrir Frystihús K.S., Sauðárkróksbæ og Sig­ urð Stefánsson. [26] Jón Sigurðsson á Sleitustöðum minnt ist þess að Kristján Karlsson fékk hann sumarið 1958 til að vinna með vélinni í vegagerð á melunum á milli Kjarvalsstaða og Kálfsstaða. Þá var rafgeymirinn lélegur og þurfti hann að ná í rafgeymi til Hóla. Ekki var búið að byggja brúna við Lauf­ skálaholtið svo hann fór fótgangandi beinustu leið yfir Hjaltadalsá. Hann bar geyminn á bakinu handan yfir Hjaltadalsá og upp að vél. Er þangað kom sá Jón að sýra hafði sull ast úr geyminum og brennt stykki úr föt um hans en bak hans reyndist óskadda ð, sem má kallast mikil heppn i. [20] Sumarið 1959 og veturinn 1959– 1960 vann Ólafur Íshólm Jónsson, fyrrverandi lögregluþjónn á Selfossi, með ýtunni. Ástæða þess að hann valdist til þess var að hann hafði unnið með TD 6 og TD 9 jarðýtum, þegar hann var fjórtán og fimmtán ára, og kunni því nokkuð til verka á því sviði. Í bréfi sem hann ritar greinarhöfundi segir hann svo frá þessari vinnu og kynnum sínum af vélinni: 191
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199

x

Skagfirðingabók

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.