Skagfirðingabók - 01.01.2014, Side 35

Skagfirðingabók - 01.01.2014, Side 35
ÆVIMINNINGAR 35 Mér leið ákaflega vel í Keflavík. Læknisheimilið þar var sérstakt og óvenjulegt. Þorgrímur læknir var mikill persónuleiki, glæsilegur í sjón, glaðlyndur og góður. Frú Jóhanna Knudsen var lömuð upp að mitti, gat ekki gengið og þurfti að klæða hana og hjálpa henni úr og í fötin. Hún sat alltaf í sama stólnum, brosmild og hlý. Hún stjórnaði sínu heimili, sem var í föstum skorðum. Á heimilinu voru þjónustustúlkur, sem höfðu verið hjá þeim að ég held allan þeirra búskap. Þær voru kallaðar Gunna og Sigga. Þær höfðu passað börnin meðan þau voru ung, en voru nú farin að heiman. Anna, eina dóttirin, var við nám erlendis þegar ég var þarna. Jón Þorláksson lét ganga frá þremur svefnherbergjum uppi á Baldursgötu 15, en þetta var einbýlishús og þrjár stofur niðri, sem ekki var lokið við fyrr en um vorið. Við fengum herbergin uppi. Eitt herbergið var útbúið sem eldhús handa okkur, en hin voru stofa og svefnherbergi. Þetta var sem sé tveggja herbergja íbúð. Ég man ekki hver leigan var, en hún var svo lág, að það var bara til að sýnast. Um vorið, þegar húsið var fullgert, var húsið selt með þeirri kvöð, að við fengjum að búa þarna meðan við þyrftum og Jón væri að ljúka námi sínu. Helgi Hafliðason kaupmaður á Siglufirði keypti húsið, en hann var búsettur á Siglufirði, svo hann þurfti ekki að búa í húsinu, en leigði stofurnar niðri ungum hjónum, barnlausum. Húsin tvö á Baldursgötunni, sem kölluð voru bæirnir, voru seld á 20.000 krónur hvort. Jón Þorláksson reyndist okkur þarna svo vel, að Jón gat lesið um sumarið til að geta tekið fullnaðarpróf í febrúar næsta vetur, sem hann gerði. Þá fór hann til Kaupmannahafnar á fæðingarspítala og Valgerður og Jón læknir með frumburðinn Önnu. Einkaeign. var þar til vors og hafði þá fengið full rétt- indi sem héraðslæknir. Þegar hann kom heim í júní, fór hann að athuga með læknisembætti. Tvö héruð komu til greina, Reykhólahérað og Öxarfjarðarhérað. Pétur Jónsson á Gautlöndum bað hann þá að fara norður, því að þar var læknislaust og gott læknishús, sem héraðið átti og læknirinn fékk leigufrítt, en á Reykhólum voru ekki góð húsakynni. Jón vildi líka frekar vera fyrir norðan. Ég lagði ekkert til málanna, þótti bara gott að eignast heimili, því að nú höfðum við eignast aðra dóttur, sem fæddist 25. ágúst 1920. Hún var skírð í Fellskirkju, Jórunn Steinunn, en það var móðurnafnið mitt. Ég var með báðar stelpurnar í Felli þennan seinasta vetur meðan Jón tók
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Skagfirðingabók

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.